Úrval - 01.06.1965, Side 85
ÓGLEYMANLEGUR MAÐUR
og skyggndist inn i kofa jafnt sem
höll,
að spekimálum spurnaraugum
beindir
og spor þín lágu bæði um dal og
fjöll.
Þú lífið sjálft, ])að var þitt við-
fangsefni.
Þú vissir margt af eigin sjón og
raun,
og þegar aðrir hvíldu í höfgum
svefni,
þú liirtir glaður vökumannsins
laun.
í þessum heimi af ýmsu veg og
vanda
þig' vissi ég Iiafa, en samt ei marga
fann,
er sameinuðu betur efni og anda
eða elskuðu meira og þráðu sann-
leikann.
Þú unnir fróðleik, ýmsum lærdóms-
greinum,
og eftir mörgu sál þín vökul tók,
er kaus sér vizku, er vex í hjart-
ans leynum,
83
og verður ekki lærð af neinni bók.
Því varstu hvergi bókstafsfjötrum
bundinn.
Þér brann á vör mörg' spurn, er
fékk ei svar.
Nú opnaðist Iiliðið inn í þagnar-
lundinn
og eflaust birtist margt, sem hulið
var.
Og því oss ber að fagna frelsi þínu
og fylgja j)ér í anda á hiininleið.
Ég því skal ekki í þessu ljóði mínu
neitt þylja, er kyndi einhvern
myrkan seið.
En þó er eins og auðn i sálu minni
og yfir svífi tregabíandið lag.
En hugljúft verður að liefja að nýju
kynni
og hittast aftur næsta ævidag.
Vort líf er hverfult, líkt og öldur
sjóa,
en Landsveit geymir heillasporin
þín,
á meðan í kringum Skarðsfjall
grösin gróa
og g'amla Hekla i austri fögur skin!
E?r ég gekk eitt sinn framhjá skartgripaverzlun, ákvað ég skyndi-
lega að kaupa gullarmband handa konunni minni. Afgreiðslustúlkan
spurði mig: „Er það kannske handa konunni yðar?" Ég sagði, að svo
væri. Og þegar hún spurði, hvort það væri afmælisgjöf, sagði ég nei.
Svo spurði hún, hvort Það væri kannski giftingarafmælisgjöf, og enn
sagði ég nei.
Nú þagði hún um stund og velti málinu fyrir sér, en þegar hún af-
henti mér kassann að lokum, sagði hún við mig full samúðar: ,,Ég
vona sannarlega, að þetta jafni upp á sakirnar."
Frederick Fort