Úrval - 01.06.1965, Qupperneq 88
ÚRVAL
8(í
hitaeiningar og næringargildi. Eig-
inmenn éta inat en ekki sjúkrafæíSu.
Reynið að búa til gómsætan mat
og fjðlbreyttan, þá mun eiginmað-
urinn fá hollt fæði, þó að hann
hafi ekki hugmynd um. hvernig það
er samsett.
2. Eyðileggið ekki allar fristund-
ir lians. Yður hefur kannski leiðzl
iieima um daginn og langar því
að fara út á mannamót á kvöldin.
Þessu er öfugt farið með liann,
þvi að hann hefur verið að tala við
fólk allan daginn og er feginn að
sleppa frá því. Farið ekki of oft i
heimsóknir eða boð. Ráðgizt við
hann áður en þér ákveðið að fara
út og minnið hann síðan á það á
síðustu stundu. Segið ekki: „Þú get-
ur þó ekki verið búinn að gleyma
])ví!“ Ef til vill hefur hann líka
gleymt þvi og þráir það eitt, að
fá að vera heima í friði og ró. Þér
megið ekki reiða,st honum fyrir
það. . .
3. Ef honum er illa við að vinna
heimilisstörf, þá eigið þér að hlífa
honum við þeim. Sé iiann liinsvegar
injög áfjáður í að lijálpa yður heima
fyrir, þá skuluð þér gæta þess að
hann ofreyni sig ekki.
4. Fylgizt með þyngd hans ■—
og fyrir alla muni nöldrið ekki
í honum þó að hann þyngist. Rreyt-
ið samsetningu fæðunnar, svo að
hann fitni ekki um of.
5. Deilið ekki við eiginmanninn.
Þegar hann segir yður frá erfið-
leikum sínum, kann yður að þykja
hann hafa farið kjánalega að ráði
sínu, en þér megið ekki láta þá
skoðun i ljós. Hann vill ekki hlusta
á ráðleggingar. Hann hefur aðeins
þörf fyrir trúnaðinn.
(i. Reynið ekki að keppa við
nágranna yðar. Þeir hafa kannske
eignazt nýjan bíl og þið eigið bara
afgamlan skrjóð. En þið þurfið þó
að minnsta kosti ekki að slíta ykkur
út á að bóna hann.
7. Verið ekki afbrýðissöm eða
tortryggin. Það er eðli karlmanns-
ins að gefa stúlkum auga, og það
er skynsamlegra að hrósa smekk
hans í þeim efnum cn að ávíta
hann. Það er erfitt tveim herrum
að þjóna, eins og þar stendur, og
sé liann i rauninni hrifinn af yður,
])á mun hann ekki langa að skipta.
8. Verið sanngjörn á sviði kyn-
ferðismálanna. Mætið honum á
miðri leið í þeim efnum.
9. Teljið ekki eftir tómstundaiðju
hans, jafnvel þó að hann vanræki
yður i'yrir hana. Hún heldur niðri
blóðþrýstingnum.
10. Líkamsæfingar eru hollar, en
gætið að honum þegar hann fer