Úrval - 01.06.1965, Qupperneq 88

Úrval - 01.06.1965, Qupperneq 88
ÚRVAL 8(í hitaeiningar og næringargildi. Eig- inmenn éta inat en ekki sjúkrafæíSu. Reynið að búa til gómsætan mat og fjðlbreyttan, þá mun eiginmað- urinn fá hollt fæði, þó að hann hafi ekki hugmynd um. hvernig það er samsett. 2. Eyðileggið ekki allar fristund- ir lians. Yður hefur kannski leiðzl iieima um daginn og langar því að fara út á mannamót á kvöldin. Þessu er öfugt farið með liann, þvi að hann hefur verið að tala við fólk allan daginn og er feginn að sleppa frá því. Farið ekki of oft i heimsóknir eða boð. Ráðgizt við hann áður en þér ákveðið að fara út og minnið hann síðan á það á síðustu stundu. Segið ekki: „Þú get- ur þó ekki verið búinn að gleyma ])ví!“ Ef til vill hefur hann líka gleymt þvi og þráir það eitt, að fá að vera heima í friði og ró. Þér megið ekki reiða,st honum fyrir það. . . 3. Ef honum er illa við að vinna heimilisstörf, þá eigið þér að hlífa honum við þeim. Sé iiann liinsvegar injög áfjáður í að lijálpa yður heima fyrir, þá skuluð þér gæta þess að hann ofreyni sig ekki. 4. Fylgizt með þyngd hans ■— og fyrir alla muni nöldrið ekki í honum þó að hann þyngist. Rreyt- ið samsetningu fæðunnar, svo að hann fitni ekki um of. 5. Deilið ekki við eiginmanninn. Þegar hann segir yður frá erfið- leikum sínum, kann yður að þykja hann hafa farið kjánalega að ráði sínu, en þér megið ekki láta þá skoðun i ljós. Hann vill ekki hlusta á ráðleggingar. Hann hefur aðeins þörf fyrir trúnaðinn. (i. Reynið ekki að keppa við nágranna yðar. Þeir hafa kannske eignazt nýjan bíl og þið eigið bara afgamlan skrjóð. En þið þurfið þó að minnsta kosti ekki að slíta ykkur út á að bóna hann. 7. Verið ekki afbrýðissöm eða tortryggin. Það er eðli karlmanns- ins að gefa stúlkum auga, og það er skynsamlegra að hrósa smekk hans í þeim efnum cn að ávíta hann. Það er erfitt tveim herrum að þjóna, eins og þar stendur, og sé liann i rauninni hrifinn af yður, ])á mun hann ekki langa að skipta. 8. Verið sanngjörn á sviði kyn- ferðismálanna. Mætið honum á miðri leið í þeim efnum. 9. Teljið ekki eftir tómstundaiðju hans, jafnvel þó að hann vanræki yður i'yrir hana. Hún heldur niðri blóðþrýstingnum. 10. Líkamsæfingar eru hollar, en gætið að honum þegar hann fer
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.