Úrval - 01.06.1965, Qupperneq 92

Úrval - 01.06.1965, Qupperneq 92
90 ÚRVAI Árnasafni, Skarðsbók, ÁM 350 fol., sem ber ártalið 13(53. Hér er það leikmaður, ekki einu sinni konung- l)orinn, sem réttir fram veraldlega bók, lögbókina, til hins æðsta himn- eska valds, föður, sonar og lieilags anda. Mun þetta mjög fágætt eða einstætt um gjafaramyndir í hand- ritalýsingum miðalda. Það er þó ekkert einsdæmi í handritalýsing- uin frá miðöldum, að veraldlegrar stéttar maður krjúpi andspænis heilagri þrenningu. í enska hand- ritinu De Nobilitatibus Sapientis et Prudentis Regum eftir Walter de Milemte, sem skrifuð var fyrir Játvarð konung III við valdatöku hans (1326—1327), krýpur kon- ungurinn frammi fyrir heilagri þrenningu, og utar í myndinni krýpur einnig ungur maður. í öðru ensku handriti Grey-Fitzpayan Hours, bænabók frá því um 1300, krjúpa karl og kona sitt hvoru meg- in við heilaga þrenningu og eru sýnd miklu minni. í báðum þessum handritum er fólkið tómhent, og verður ekki séð, að um gjafara sé að ræða. Þessar myndir samrýmast því hvorugri þeirri skýringu, sem ég gaf hér að framan á gjafara- myndunum í liandritum. Aftur á móti koma þær báðar lieim við seinni sltilgreiningarlið Rune Nor- bergs. Gjafarinn i Skarðsbók er sýndur á fol. 2 recto, í upphafi Þingfarar- bálks, en hann hefst á bókstafnum F. Innan í aðalumgjörðinni situr guð faðir, klæddur fyrirferðarmik- illi skikkju eða kápu, á breiðum bekk með ljónshausum, sem snúa gapandi ginum inn. Bekkurinn fyllir út í umgjörðina lárétt, og sker hún jafnvel hluta af makka ljónanna. Mynd drottins fyllir aftur á móti út i umgjörðina lóðrétt, svo að hluti af kápufaldinum nær jafn- vel út yfir umgjörðina að neðan. Faðirinn blessar með bægri hendi, en heldur hinni vinstri upp og út, í nær láréttri stellingu. Mynd Krists á krossinum er lítil og ber í bol föðurins. Hné drottins eru stór og skýrt dregin og fellur skikkjan niður um þau í djúpum fellingum. Á milli hnjánna má g'reina örsmáa fætur Krists. Kristur á krossinum hverfur næsum inn í mynd föðurins i hinni umfangsmiklu skikkju, sem er með stórum, þykluim kraga. Nið- ur á kragann miðjan kemur sitt og oddmjótt skegg föðurins, en dúfan, tákn lieilags anda, er ekki sjáan- leg í myndinni, enda er myndin orðin eitthvað máð. Venjulegast er dúfan sýnd á milli höfuðs föðurins og höfuðs Krists. Á þrenningar- myndinni í islenzku Teiknibókinni í Árnasafni er dúfan ekki heldur sýnileg. Fyrir utan aðalumgjörðina krýpur maður í búningi eftir nýj- ustu tízku og réttir opna bók (Skarðsbók) inn i myndreitinn til heilagrar þrenningar. Mynd gjafar- ans er næstum eins stór og guð faðir. Listamaðurinn hefur skorið þannig af umgjörðinni utan um þrenningarmyndina, að einugis ör- smá ræma skilur gjafarann frá heilagri þrcnningu. En það atliygl- isverðasta er, að gjafarinn réttir bókina báðum höndum inn fyrir hina mjóu umgjörð og hefur þann- ig komizt inn í rými heilagrar þrenningar, ekki aðeins með hend-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.