Úrval - 01.06.1965, Page 93

Úrval - 01.06.1965, Page 93
GJAFARAMYNDIR í ÍSLENZKUM HANDRITUM 91 urnar, heldur er eins og hann sjálf- ur standi í dyragætt, sem er opin inn til hins æðsta himneska valds. Bókin er opin og fyrirferðarmeiri en bolur Krists á krossinum. Hvaða íslenzkur maður hefur árið 1363 litið svo stórt á sig, að hann gerðist svo djarfur að sýna sjálfan sig afhenda heilagri þrenningu veraldlega bók? Skarðsbók dregur nafn sitt af höfuðbólinu Skarði á Skarðsströnd. Þar átti hana fyrstur, svo vitað sé fyrir víst, Eggert Björnsson, d. 1681, Magnússonar prúða í Bæ á Rauða- sandi, d. 1625, en móðurafi Björns, Eggert Hannesson, lögmaður í Bæ á Rauðasandi, d. um 1585, hafði gefið Birni lögbókina. Jakob Benediktsson, sem gaf út ljósprentun af Skarðsbók árið 1945, segir frá þeirri tilgátu Ólafs Hall- dórssonar stjórnarráðsfulltrúa, sem kemur fram 1904, að Ormur Snorra- son á Skarði liafi látið gera Skarðs- hók. Ólafur segir, að bókin sé rit- uð af lögfróðum manni eða undir umsjá slíks manns. Getur hann þess til, að sá maður kunni að hafa verið Orniur lögmaður Snorrason á Skarði. Þessa tilgátu Ólafs telur Jakoh Benediktsson ekki nógu vel rökstudda. Ormur Snorrason mun vera fædd- ur um 1320. Hann var af Skarðs- ætt, sonur Snorra lögmanns Narfa- sonar. Hann fór utan árið 1344. Á árunum 1359—1368 var hann lögmaður. Tók hann þátt í Grund- arbardaga 1362 með Smið Andrés- syni og Jóni Guttormssyni skrá- veifu. Þeir voru báðir drepnir, en Ormur fékk kirkjugrið. Um hann er ort þessi vísa i kvæði Snjólfs um Grundarbardaga: Frá ek stála storm mjök sturla Orm þar er kysti kyr kirkjunnar dyr: ltvað hann þurfa þess að þylja vers, þó er bænin best honum byrgi mest. í kvæðinu er farið fremur liáðu- legum orðum um karhnennsku þeirra Orrns og Jóns skráveifu enda er það ort af norðanmanni, sem hefur verið þeim óvinveittur. Ormur Snorrason fór enn utan 1365 og kom út 1366. Hafði hann þá feng- ið hirðstjórn um allt land ásamt Andrési Gíslasyni og hélt hirð- stjóratig'ii í tvö ár. Ormur varð lögmaður í annað sinn 1374—1375. Hann mun hafa dáið um 1402. Skarðsbók hefur verið dýr hók. Hún er 157 blöð á kálfsskinn, afar mikið og fagurlega skreytt. Jón Helgason segir: „Sá hefur verið auðugur maður og átt mikið undir sér er hana lét rita. — Það er varla út í hláinn að hann lét taka Hirð- skrá upp i bókina, og mætti gera sér í hugarlund að hann hefði talið sig handgenginn konungi og lík- lega haft hirðstjóratign." í hinni ljósprcntuðu útgáfu af Godex Scardensis, Postulasögum, tehir Desmond Slay Orm Snorra- sono á Skarði líklegan til að hafa látið gera þá bók og færir að því ýmis rök. Ólafur Halldórsson mag- ister hefur rannsakað rithendur nokkurra handrita og komizt að merkilegri niðurstöðu, sem hann birti i fyrirlestri í Félagi íslenzkra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.