Úrval - 01.06.1965, Side 101

Úrval - 01.06.1965, Side 101
Efí PAfílS AÐ BfíENNA ? 99 l'laug Halifaxsprengjuflugvél lágt yfir Orcqdalinn, þar lil hún kom auga á deplandi ljósaþríhyrning, sem táknaði afmarkað svæði And- spyrnuhreyfingarinnar fyrir fall- hlífarstökk. Þá greip ungur maður — dýralæknanemi að nafni Alain Perpezat í dyrakarmana á opn- um dyrum flugvélarinnar og kast- aði sér út í náttmyrkrið. Hann kom niður á hveitiakri, þar sem iiann gróf fallhlíf sína og stökkbúning í áburðarhaug. Leið hans lá til Parísar í 38 mílna fjar- lægð. Er hann hafði verið í felum í einn dag, lagði hann upp í París- arförina á þann eina liátt, sem um var að ræða - að stöðva einhvern bíl, sem var á leið þangað og fá að fljóta með. Fyrsti biliinn, sem hann stöðvaði bar merki þýzka fiughersins, og á opnum pallinum sátu 4 þýzkir liermenn með hjálm á höfði. Bilstjórinn, hæruskotinn Bajari úr heimvarnarliðinu, opn- aði bílhurðina og benti honum að koma. Uin leið og liann smeygði sér í sætið, sem honum var boðið, varð honum mjög hugsað til úttroð- ins peningabeltisins, sem hann var girtur og gerði honum greini- lega ýstru - liann var með 5 millj- ónir franka til frönsku neðanjarð- arhreyfingarinnar og til orð- sendingarinnar, sem hann bar i vinstri skó sínum. Hann vissi ekki hvers efnis hún var, aðeins að hún væri sérstaklega áriðandi. Bílstjórinn horfði rannsakandi á hann um stund og spurði síðan: „Til Parisar?* Ungi sendiboðinn kinkaði þegjandi kolli, Þjóðverjinn tengdi vélina og bílliiui þaut af stað. Er í borgina kom, leitaði Perp- ezat upi Píslarsöguklaustrið (Pass- ion of Our Blessed Lord Convent) i Heilsugötu (Bue de la Santé) nr. 27 og hringdi dyrabjöllunni þrjár langar og eina stutta. Hann var kominn á ákvörðunarstað. 1 þessari gömlu byggingu leyndust aðal- stöðvar Claude Olliviers ofursta, yfirmanns brezku Leyniþjónust- unnar fyrir mestallt Frakkland. Við þessa ákveðnu hringingu Per- pezats, kom sjálf abbadisin til dyra, lauk upp hinni þungu eikarhurð og hleypti honum inn. í hinni afar fáskrúðugu setustofu, spennti Perpezat af sér beltið, fór úr vinstri skónum og plokkaði upp úr sólanum litla silkiborðann, sem hann hafði liætt lífi sinu til að koma til skila. Ofurstinn leit á svarta letrið, sem var stimplað á horðann og bað abbadísina að færa sér lykilinn, sem liann notaði til að þýða orðsendingar sínar. Hann var prentaður á örþunnan dúk úr uppleysanlegu efni, sem mundi leysast upp á tungu hans á örfáum sekúndum ef hann neyddist til að gleypa hann. Abbadísin leyndi hon- um i klausturkapellunni. Olliver tók að þýða orðsending- una. Er hann þýddi síðustu línurn- ar þyngdist svipur hans. Her- stjórn bandamanna, stóð þar, hafði ákveðið að „fara fram hjá París og fresta frelsun hennar eins lengi og mögulegt væri.“ Hvað sem í skærist, yrði þessari ákvörðun ekki breytt, var bætt við. Ofurstinn leit upp á Perpezal.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.