Úrval - 01.06.1965, Side 114

Úrval - 01.06.1965, Side 114
112 ÚRVAL óttasleginn, „að engu má skeika, svo að árásin lendi ekki á Frúar- kirkjunni?“ Von Choltitz yppti öxlum. „Hvað annað ætlist þér til að ég geri eins og ástatt er?“ Nordling flýtti sér að benda hon- um á annað úrræði, sem honum liafði þegar dottið í hug: bráða- birgðavopnahlé. Von Choltitz í- hugaði þessa hugsanlegu leið. Þá mundi París verða rólegri að minnsta kosti í bili. Auk þess mundi hún gera lionum fært að fresta hinni ráðgerðu árás næsta morgun — árás, sem óhjákvæmilega yrði skilin sem stríðsyfirlýsing á hend- ur borginni. Hann tók ákvörðun sina. Ef foringjarnir í lögreglu- stöðinni gætu sannað það í klukku- stundartilraun að þeir hefðu fulla stjórn á mönnum sínum, skyldi hann fallast á vopnalilé í allri borg- inni. Von Choltitz fylgdi Nordling til dyra, og fyrirskipaði því næst að morgunárásinni skyldi frestað um óákveðinn tima. Nordling sím- aði fregnina um vopnahléð til lög- reglustöðvarinnar, og innan stund- ar stöðvaðist skothriðin frá báðum aðilum. Næsta morgun var skothríð- in hætt því nær allsstaðar í borg- inni. DE GAULLE SLEPPUE MEÐ NAUMINDUM Hinn 20. ágúst: Af þeim skýrsl- um, sem Charles de Gaulle bárust til Algiers, dró hann þá knýjandi ályktun: að hann yrði að komast aftur til Frakklands. í hinum form- legu tilmælum sínum til Banda- manna um heimfararleyfi, nefndi De Gaulle. hann aðeins þann tilgang með för- inni, að líta eftir á þeim svæðum, sem þegar hefðu verið frelsuð und- an Þjóðverjum. Hann óttaðist, að ef þeir vissu hinn eiginlega til- gang fararinnar, sem var að koma á fót stjórn sinni i París í nafni hreyfingarinnar Frjálst Frakkland, kynnu þeir að reyna að frysta sig inni í Algiers. En svo undarlega fór, að Bandamenn tóku yfirlýs- ingu hans gilda, og studdu að heimför hans. Svo var það í dögun hinn 20. ág. að Lockheed Lodestar-flugvél hans „France“, átti aðeins eftir síðasta spölinn á hinni löngu leið frá Gi- braltar norður til Cherbourg. Enda þótt vélin liefði meðferðist 3600 litra af bensíni, sem var meira en hálf lest umfram venjulega hleðslu, var þó alveg á takmörkum að elds-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.