Úrval - 01.06.1965, Side 115

Úrval - 01.06.1965, Side 115
ER PARÍS AÐ RRENNA? 113 neytiS entist henni til Normandi. Og nú var flugmaðurinn, Lionel de Marmier höfuðsmaður, þögull og þungbúinn. Hann átti aðeins eftir eldsneyti i hálfa klukkustund, og hann vissi ekki hvar þeir voru staddir. í meira en klukkustund hafði hann ekkert séð fyrir þoku og rigningu, en haldið sig einhvers- staðar út af Englandsströndum og árangurslaust skyggnast eftir orr- ustuvélum frá R.A.F. (Royal Air Fors), sem þeim hafði vérið lofað að skyidu leiðbeina þeim til Nor- mandi. „Eldsneytið?" spurði Marmier vélamann sinn, Aimé Bully liðs- foringja. „Mjög lítið, höfuðsmaður," svar- aði Iiann. Marmier sá í hendi sér, að hann varð að finna land — á eigin spýt- ur, án þess að hafa gagn af sendi stöð sinni, og i aðeins 100 metra skyggni. Hann svéigði því til suð- urs yfir krappan sjóinn. Þá birtist framundan liin langa og' lága Frakk- landsströnd. Þeir svifu yfir yfir- gefna strandlengju, þakta bjálka- húsum og grjótruðningi. Marmier sá ekkert, sem hann þekkti, og hann hafði engan tíma til að leita að kennileitum. „Bully liðsforingi,“ skipaði hann, „farið með þetta landabréf til le patron (verndarans) og vitið hvort hann þekkir hvar við erum.‘ f vistarverunni fyrir aftan flug- stjórnarklefann sat de Gaulle þög- ull og þungt hugsandi, og tuggði vindil sinn þrjóskulega. Hann setti upp gleraugun, leit snöggvast á landabréfið og rýndi síðan út um gluggann góða stund. Því næst smellti hann fingrinum syðst á Normandí. „Við erum hér,“ til- kynnti hann, „rétt fyrir austan Cherbourg.“ Bully fór fram í. Á meðan hafði Marmier áttað sig. Og reyndar voru þeir þar, sem de Gaulle hafði bent á, og flugmað- urinn var þegar að búa sig til lend- ingar á skyndiflugvelli fyrir orr- ustuvélar. Um leið og vélin renndi sér eftir hrufóttri flugbrautinni, tók lítið rautt ljós að depla í mælaborðinu, sem sýndi að eldsneyti „France“ var alveg á þrotum. Svo mjóu mun- aði, að Charles de Gaulle slyppi heill á húfi heim til Frakklands. Klukkutíma síðar frétti dc Gaule í lögreglustöðinni í Cher- bourg, að komið hefði til upp- reisnar í Paris. Það, sem fram að þessu hafði verið aðkallandi þörf, var nú orðin brýn nauðsyn. Charles de Gaulle einsetti sér að áður en þessum degi lyki, hefði hann talið Eisenhower á að halda þegar til höfuðborgarinnar. Hann bað um að fá að ná fundi hans þegar í stað. FORINGINN (FVHRER) VÆNTIR ALGERRAR EYÐINGAR Um 200 milur frá Cherburg var Walter Model marskálkur, sem tek- ið hafði við yfirstjórn á Vesturvíg- stöðvunum af von Kluge, um sama leyti nýkominn til aðalstöðva sinna úr eftirlitsferð, sem hafði verið honum hrein martröð. Vesturvíg- stöðvarnar voru í langtum verra ástandi en honum hafði komið til hugar, og honum var ljóst, að hann varð að tefla á tvær hættur til þess
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.