Úrval - 01.06.1965, Side 120

Úrval - 01.06.1965, Side 120
118 ÚRVAL aður út í spönsku uppreisninni). Raoul Nordling, sænski aðalræð- ismaðurinn, sötraði drykk sinn á meðan hann hlýddi á von Chol- titz hershöfðingja. „Vopnahlé yð- ar,“ mælti hann, „virðist ekki ætla að reynast vel.“ „FFI hlýðir aðeins einum manni,“ sagði Nordling, „Charles de Gaulle. Og hann er að líkindum einhversstaðar í Normandí með Bandamönnum.' Nordling ætlaði naumast að trúa því, sem hann heyrði næst. Ósköp rólega og blátt ái'ram sagði von Choltits: „Hversvegna fer ekki ein- hver að liitta hann?“ Síðan gerði hann Nordling enn meira furðulostinn. Von Choltitz Imeppti frá sér gráa jakkanum og dró upp nokkur Ijlöð. Þetta væru sagði liann, þær fyrirskipanir, sem hann hefði fengið um að leggja París í rústir. Þar sem vopnahléið hefði mistekizt, yrði liann að bú- ast til að framkvæma þessar skip- anir, annars yrði herstjórnin tekin af honum. Síðan sagði hann Nordl- ing með rólegri og skýrri röddu, að hið eina, sem gæti komið í veg fyrir þetta, væri hröð framrás Bandamanna til Parísar. Og svo hætli liann við: „Eins og þér liljót- ið að sjá, mætti heimfæra það undir drottinssvik, að ég skuli segja yður frá þessu. Því að það, sem ég er raunverulega að gera, er að biðja Bandamenn um að hjálpa mér.“ Nordling sat steini lostinn, er honum skildist til fulls, livað í þessum orðuin lá. Án þess að hika ákvað liann að flytja bandamönn- um þessi orð von Choltitz. En hon- um var Ijóst, að hans eigin orð kynnu eki að nægja tit að sannfæra þá. Hann hað því von Choltitz að láta sig fá einhvers konar skjallega sönnun. Þjóðverjinn leit á hann undrandi. „Ég gæti að sjálfsögðu með engu móti fest það á blað, sem ég var að segja yður,“ mælti hann ,En liann samþykkti að ia Nordling þýzkan foringja til fylgdar i gegn- um vígstöðvar Þjóðverja. Von Choltitz vék sér siðan að Nordling og mælti: „Hraðið yður, því að þér hafið aðeins 24, eða í mesta lagi 48 klukkustundir til um- ráða. Eftir það get ég ekki ábyrgzt hvað fyrir kunni að koma hér.“ Nordling hraðaði sér heim i ræðismannsbústað sinn og tók þeg- ar að undirbúa ferð sína. En þá ferð fór hann aldrei, þvi að skyndi- lega fékk hann óbærilegar þrautir í brjóstið. Hann féll á gólfið, barð- ist við að ná andanum og gat með ýtrustu áreynslu dregizt í rúmið. Hann hafði íengið hjartakast. Þrátt fyrir það lagði svarta Citr- oen bifreiðin hans af stað til Ver- sailles hálfri klukkustund síðar. Á meðan Raoul Nordling lá sárþjáð- ur í rúmi sínu, var bróðir hans, Roll' á leið til Eisenhowers með orð- sendingu von Choltitz. FRANSKIR DRYNDREKAR NÁLGAST Hinn 23. ág,: Hvarvetna í Paris var öllum undirbúningi fyrir þýzkt hervirki að verða lokið. „Þegar París springur í loft upp,“ sagði Ebernach höfuðsmaður, hervirkja- sérfræðingur drýldinn, „mun há-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.