Úrval - 01.06.1965, Qupperneq 122

Úrval - 01.06.1965, Qupperneq 122
120 ÚRVAL tillögu, að setjast að í hinni fögrw forsetaíbúS, en tók í stað þess tvö herbergi á þakhæðinni. Því næst sendi hann eftir Leclerc. Hann var að springa af óþolinmæði aS kom- ast til Parísar, Leclerc skýrði frá breytingu, sem orðin var á upprunalegri áætlun hans. Hann hafði fengið skipun um að halda beinustu og stytztu leið til Parísar, um Rambouillet og Versailles. En nú hafði liorizt njósn af nýjum þýzkum skriðdrek- um og neðanjarðarsprengjum á þvi svæði. Leclerc hafði þvi ákveðið að sveigja til austurs með aðalliðs- afla sinn og fara inn í borgina um Orléanshliðið. Það, sem fyrir 24 klukkustundum hafði virzt aðeins innganga, var nú orðið að innrás. Lið Leclercs dreifði sér í umhverf- borgarinnar, til þess að reyna að fá sér einhvern blund. Og um nótt- ina var eldsneyti fyllt á geyma og brynvagna herdeildarinnar. Árásin skyldi hefjast skömmu eftir dögun. Þjóðverjarnir vissu ekkert um hina yfirvofandi árás. Þýzkir njósn- arar höfðu aðeins skýrt frá létt- vopnuðum könnunarsveitum skammt frá höfuðborginni. Engu að síður komst Model marskálkur að þeirri niðurstöðu, að vígstöðv- ar Parísar væru orðnar hættulega veikar, og einmitt þetta miðviku- dagskvöld kvaddi hann til ailan þann liðsauka, sem hann átti völ á tii að fylla í skarðið. En liðsauki frá Bandamönnum var einnig á leiðinni. Því að Rolf Nordling hafði komizt i gegn til Bradleys hershöfðingja með til- mæii von Choltitz til Bandamanna um að fara inn í París. Og Bradlej hafði samstundis brugðið við, o| skipað Fjórðu Bandarísku her deildinni að undirbiia förina til Parísar. „Við megum fyrir enga muni eiga það á hættu, að þessi þýzki hershöfðingi kunni að skipta um skoðun og breyta borginni í helvíti." Þessa sömu nótt, aðfaranótt 23. ágúst, lók Fjórða herdeildin sig upp frá herbúðum sinum hjá Carr- ouges, 123 mílur frá París. „HRINGIÐ KIRKJUKLUKKUNUM“ Hinn 24. ág.: í birtingu hélt her- deild Leclercs til Parísar frá suðri í þremur fylkingum, á 17 mílna breiðri víglínu. 1 fyrstunni veittu Þjóðverjar litla mótspyrnu og fram- rás þeirra var líkust ákafri og fagn- andi hersýningu. Meðfram leið þeirra voru hópar fagnandi sveita- fólks, sem veifuðu fánum, sungu og grétu. Konur og meyjar stukku upp á fótskör farartækjanna og yfir framstig skriðdrekanná, til þess að láta rigna yfir bjargvætti sína blóm- um, ávöxtum, kossum, víni og tár- um. Jean-René Champion, stjórn- andi skriðdrekans „Mort-Homme“ (lílcsins), sá roskna konu veifa á- kaft til sin. Hann opnaði málm- gluggann og inn flaug skál, full af tómötum. Alain Rodel, liðsforingi greip á iofti steiktan kjúkling og kampa- vinsflösku, sem bakari fleygði til hans í skriðdrekann. En hersýningin varð skammæ, því að skriðdrekafylkingarnar rák- ust nú á þýzka varnarlínu, gríðar- mikla fyrirsát, en kjarni hennar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.