Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 123

Úrval - 01.06.1965, Blaðsíða 123
ER PARÍS AÐ BRENNA? 121 oru 20 fallbyssufylki með vand- ,ega földum 88 mm. fallbyssum. Kom þá til harðrar orrustu og þeir misstu marga skriðdreka. En þetta gerði þó ekki annað en að tefja framrásina, en stöðvaði hana ekki. Þessi sívaxandi stórskotahríð, sem heyrðist til Parísar úr suðri, örvaði uppreisnarmennina til lát- lausrar skothriðar, sem æsti Þjóð- verja svo til reiði, að þeir svöruðu stundum með fráleitum grimmdar- verkum. Á Raspailbreiðgötu, hóf skriðdreki sem átti þar leið um, skothríð á varnarlausa biðröð hús- mæðra við brauðbúð. Hin fjarlæga riffilskothrið örv- aði einnig Andspyrnuherinn til þess að herða á uppreisninni. Hvergi var bardaginn ákafari en á Lýð- veldistorginu (Place de la Repub- lique), þar sem 1200 manna þýzk hersveit úr Prinz Eugen hermanna- skálunum barðizt gegn FFI, sem slegið höfðu hring um þá og þrengdu hann stöðugt. Til þess að komast aftan að óvinum sinum reyndu Þjóðverjarnir að komast gegnum dimm göng neðanjarðar- brautarinnar undir torginu. Niðri í þessum loftillu göngum, þar sem þeir urðu að blistra til þess að þekkja hvorir aðra í myrkrinu, :"-.r barist frá báðum hliðum upp I ?íf og dauða, og bardaginn ein- 1; dndist af háværu öskri hand- sprengjanna og snöggum leiftrum rifflanna. Hvarvetna i París bjuggu Þjóð- verjar sig undir hina væntanlegu innrás bandamanna í höfuðborgina. Og hún hófst þetta kvöld. Með litla sveit réðist Raymond Dronne höfuðsmaður til inngöngu i París. Menn hans, sem urðu fyrstu frönsku hermennirnir, sem komu heim til Parísar, voru ofsakátir. Þótt honum væri það mjög á móti skapi, hafði Leclerc komizl að þeirri niðurstöðu, að liann gæti ekki komizt til borgarinnar fyrr en næsta dag. Og hann hafði skip- að Dronne að „taka með sér ailt. sem hann mögulega gæti og fara til Parísar. Segðu þeim að gefast ekki upp, við komum á morgun.“ Dronne lagði af stað með þrjá Shermanskriðdreka og 16 keðju- bila (half-tracks). Hinn rauðhærði ungi höfuðsmaður hafði ætlað að ganga í augun á Parísarstúlkunum. En nú hafði hann ekki sofið i 48 klukkustundir, augu hans voru blóðhlaupin, skeggið úfið og ó- hreint. Einkennisbúningurinn atað- ur oliu, púðri og svita. En enginn Parísarbúi virtist skeyta um útlit hans. Parísarstúlk- urnar þyrptust um hann í tuga- tali og börðust um að faðma hann og kyssa. Ein stór og sterk stúlka, Jeamine Bouchert, stökk upp á jeppan hans, og braut um leið vind- hlífina. Með hina frá sér numdu Jeanine á jeppanum, syngjandi og veifandi þrílita fánanum, brauzt Dronne og menn lians eftir hliðar- götum, þar til þeir að lokum komu til ráðhússins, Hótel de Ville, og umkringdu það. Aðeins fáum sekúndum áður hafði Georges Bidault (síðar forsætisráð- herra) stigið upp á valt borð inni i byggingunni og hrópað til félaga sinna í Andspyrnuhernum: „Fyrstu skriðdrekar franska hersins eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.