Úrval - 01.06.1965, Page 128

Úrval - 01.06.1965, Page 128
126 ÚRVAL búanna. Þeir bölvuðu þeim, börðu þá og jafnvel drápu. Á Etoiletorg- inu hafði Henri Mirambeu um- sjón með hóp fanga, sem virtust ósköp auðsveipir, og héldu hönd- unum með spenntum greipum yfir höfði sér. Mirambeu varð eitt sinn litið aftur og sá þá einn foringja þrifa liandspréngju úr barmi sér og kasta að honum. En um leið og hann féll alblóðugur til jarðar létu menn hans vélbyssur sínar brytja niður allan fangaskarann. Sumir Frakkar gerðu einnig þennan dag að degi reilcningsskap- arins. Tugum kvenna, sem höfðu sofið hjá Þjóðverjum, var smalað saman. Naktar niður að mitti, með liakakrossinn málaðan á brjóstin og hárið rakað af þeiin voru þær reknar eftir strætunum og hæddar og smáðar. En fyrir mikinn meirihluta fólks- ins, og þá einkum björgunarsveit- irnar, varð þetta svallnótt. Frá sér- hverjum skriðdreka, brynvörðum vagni og jeppa, að því er virtist, mátti heyra glaða hlátra hermaun- anna og Parísarstúlkna. í hundr- uðum kaffihúsa var drukkið, dans- að, sungið og elskað. í Bóulogneskóginum vildi for- ingi einnar fótgönguliðssveitar halda uppi aga, lét menn sína slá upp tjöldum í reglulegum röðum, og fyrirskipaði að blása til fóta- ferðar í dögun. Þegar svó'var gert, gerði hann sér grein fyrir mistök- um sínum, því að út úr bókstaflega hverju tjaldi staulaðist einn óbreytt- ur hermaður — og stúlka með svefnþrungin augu. KARL MlKLl (CHARLES TIIE MAGNIFICENT Hinn 26. ágúst: Þessa borg og þennan dag átti Charles de Gaulle. Frá því daginn áður hafði útvarp- ið verið að tilkynna að hann mundi ganga eftir Champs Elysées klukkan 3 þennan dag ,og prentsmiðjurnar höfðu dreift út miðum í þúsunda- tali, sem á stóð „Lifi de Gaulle!“ Þennan dag var nafn hans letrað á spjöld mannkynssögunnar, þenn- an dag náði fjögra ára krossferð hans hámarki. Og á þessum degi þögnuðu stjórnmálakeppinautar hans. Sigurganga hans eftir Champs Elysées skyldi liggja frá Gröf Ó- þekkta Hermannsins til Frúarkirkj- unnar. Sveitum úr II DB skyldi rað- að meðfram leiðinni — sumpart í öryggisskyni, en þó fremur til þess að leggja ibúunum á hjarta, af livaða valdi yfirráð hans væru studd. Öll ráðagerðin var ótrúlega á- hættusöm. I borg, sem enn var ekki laus við þýzkar leyniskyttur, og þar sem liann átti bitra stjórn- málaféndur, ætlaði de Gaulle að safna saman meira en milljón manns, ásamt leiðtogum þeirra. Flugvélar Hermanns Görings gátu naumast fengið skotmark, sem var meira freistandi. Engu að síður hélt de Gaulle ótrauður sina leið. Hann varð að tryggja sér völdin þegar í stað, á meðan hrifningar- aldan, sem gripið hafði íbúana við frelsun borgarinnar, var í hámarki. De Gaulle hóf athöfnina með því að kanna skriðdreka og brynvagna II DB liersveitarinnar, sem raðað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.