Úrval - 01.10.1966, Blaðsíða 86

Úrval - 01.10.1966, Blaðsíða 86
84 stað fórum við fram á árbakkann og skutum á litla ísjaka á ánni. Og við skutum langt frá markinu hverju sinni. Við hlupum aftur inn í kofann til þess að fá meiri skotfæri. Og þar beið pabbi eftir okkur. „Jæja, þið eruð búnir að skemmta ykkur“, sagði hann. „En héðan í frá notið þið þessa hluti aldrei sem leikföng. Þessir hlutir eru ætlaðir til þess að hjálpa okkur að ná í kjöt í pott- inn. Og þegar þið eruð búnir að eyða kúlu, getið þið aldrei kallað hana til baka, jafnvel ekki þegar þið kynnuð að hafa mikla þörf fyr- ir hana. Farið nú inn og hreinsið rifflana ykkar mjög vel“. Þetta var lexía, sem ég gleymdi aldrei. Þegar við Sidney fórum út á kínínuveiðar næsta dag, vonaði ég svo innilega, að við sæjum ein- hverjar kanínur, að ég sá þær fyrir mér á bak við hvert tré og hvern stein. Þegar við vorum komnir spöl- korn upp með ánni, héldum við í sitt hvora áttina. Sidney lagði af stað inn í skóginn, en ég þræddi árbakkann. Og við fjarlægari enda lítils hyls sá ég skyndilega 6 end- ur á vatninu. Ég lét mig síga til jarðar og reyndi að þagga niður í hjarta mínu, sem hamaðist af öllum kröft- um. Síðan læddist ég í áttina til þeirra fet fyrir fet. Þær urðu alls ekki varar við mig. Þær sátu bara kyrrar þarna í hlýju sólskininu, þangað til ég var kominn í skotfæri. Ég reis upp og þorði varla að draga andann. Síðan reyndi ég að sigta og miða á eina þeirra. En byssuhlaup- ið sveiflaðist svo hastarlega fram og ÚRVAL aftur, að ég gat jafnvel ekki mið- að hlaupinu að þeim, hvað þá mið- að nákvæmlega með hjálp sigtis- ins. Ég minntist þess, sem pabbi hafði sagt, og neyddi sjálfan mig til þess að flýta mér ekki um of. Ég lagð- ist á annað hnéð. Nú var ég í þægi- legri stöðu. Svo hélt ég niðri í mér andanum, sigtaði aftur, þangað til mér fannst ég miða beint á fallega, feita önd, og svo þrýsti ég á gikk- inn. Veröldin öll virtist springa í loft upp, endurnar ruku upp með gargi og vængjablaki, og skothljóð- ið endurómaði um allan skóginn, að því er mér fannst. Ég staulaðist á fætur og hljóp í áttina til hyls- ins, og þarna sá ég öndina mína fljóta á vatninu aðeins um 2 fet frá bakkanum. Ég hafði hæft hana beint í hálsinn. Ég fylltist ólgandi sigurhrósi. Ég greip bráðina og hélt á henni eins og dýrgrip. Síðan hljóp ég alla leið- ina heim að kofanum og æddi inn. Ég var svo móður, að ég kom ekki upp nokkru orði. Ég stóð þarna bara og horfði orðlaus á öndina í hendi minni og svo á þá pabba og Charlie gamla. En pabbi var svo stoltur, að hann gat ekki dulið það. „Nei, hvað ertu með þarna, sonur sæll“? spurði hann. Að lokum fékk ég málið aftur. „Það er önd, pabbi“, stundi ég loks- ins upp, „kjöt í pottinn“. Ulfar geta verið grimmir. Þegar kom fram í nóvember, vor- um við búnir að leggja allar veiði- gildrurnar okkar víðs vegar um skógana. Viku seinna skiptum við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.