Úrval - 01.10.1966, Blaðsíða 7

Úrval - 01.10.1966, Blaðsíða 7
GARÐYRKJUMAÐURINN í CHILANGA 5 fólk fór að veita þessum einkenni- lega manni niðri við ána nokkra sérstaka eftirtekt. Hann vann að því að ryðja þurt þéttu kjarri og flytja jarðveg úr einum stað í ann- an, hverjar hjólbörurnar á fætur öðrum. Þegar einhver spurði hann, hvað hann væri að gera, svaraði hann jafnan: „Ég er að koma mér upp jurtagarði.“ Svar hans var ekki villandi, held- ur var hér um einfalda staðreynd að ræða. En áætlanir þær, sem byltust um í höfði Ralphs Sand- ers voru langt frá því að vera ein- faldar. Hann hafði ákveðið að koma þarna upp risavöxnum jurtagarði eða öllu heldur þyrpingu garða með tjörnum og lækjum, grasflötum og laufskálum. Þetta átti að vera stað- ur, þar sem fegurðin skyldi ríkja og unnt yrði að virða fyrir sér furðuverk Móður Náttúru, staður, þar sem unnt yrði að leita sálinni endurnæringar og mannshuganum uppörvunar. Þetta átti að verða feg- ursti garður í gervallri Afríku. Hann velti ekki vöngum yfir því, hversu afskekktur staður Chilanga var né hve þurr jarðvegurinn var Hann hafði ekki heldur neinar á- hyggjur vegna vöntunar á áhöldum eða aðstoðarmönnum. Hann vissi vel, að landssvæði þetta lofaði góðu þrátt fyrir ókosti sína. Hann hafði þegar uppgötvað fjögur fíkjutré, sem uxu þarna villt og voru sterkleg og laufmikil. Og svo var það áin. Ekki mátti gleyma henni. Vatn hennar mundi gera sannkallað kraftaverk. Og því hófst hann handa. Hann vann við að skapa garðinn sinn allt frá sólarupprás til klukkan 7.30 að morgni, en þá þurfti hann að hefj- starf sitt í þjónustu nýlendustj órn- arinnar. Þegar þeim vinnutíma lauk,' síðla dags, tók hann aftur til að starfa í garðinum sínum. Þar var hann fram á nótt. Eitt sinn beit banvæn eiturnaðra hann í fótinn, þegar hann var að vinna í garðin- um eina dimmviðrisnótt og hann varð að bjargast við ófullkomið ljós, þar eð ekki var tunglskin. Hann hélt þá inn í kofann sinn ró- legur í bragði að vanda og skar í sárið með rakblaði. Þegar hann á- leit, að nægilegt blóð hefði runnið úr sárinu til þess að skola nöðru- eitrinu burt, bar hann sótthreins- andi efni á sárið, batt um það og hélt aftur til vinnu sinnar. Fót- urinn stokkbólgnaði fljótlega og það var farið með Sander í sjúkrahús, þar sem hann lá um hríð þungt haldinn. Læknirinn ávítaði hann fyrir að leita ekki tafarlaust lækn- is, en þá svaraði Sander því til, að hann hefði ekki viljað skilja garð- inn sinn eftir eftirlitslausan. Þessi hollusta hans við garðinn átti eftir að koma sér vel, því að það átti eftir að taka hann sam- tals sex ár að breyta svip land- svæðisins eftir sínu höfði og undir- búa allt undir gróðursetningu, þótt hann hefði nú fengið þrjá innlenda menn sér til hjálpar stund og stund. Svo þegar þeirri orrustu var loks- ins lokið, sneri hann sér að öðru viðfangsefni. Árum saman hafði hann þrábeð- ið embættismenn stjórnarinnar um rétt til þess að fá 12 ekrur til viðbótar beggja megin árinnar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.