Úrval - 01.10.1966, Blaðsíða 115

Úrval - 01.10.1966, Blaðsíða 115
BÝFLUGAN 113 mjólk og lét þær í æxlunarklefa með drottningunni. Annað tveggja varð nú að ske, að hinar geldu þem- ur framleiddu mjólk eða þá að lirf- urnar dæju. Dagarnir liðu og ekk- ert skeði. Þá var það eitt kvöld, að frú Moskoljevie tók eftir því, að veiðiþerna ein var að teygja sig nið- ur í æxlunarklefa. Vísindamaðurinn leit betur til þessa og sá þá, að það glytti á dropa af býflugnamjólk við munninn á nýverptri lirfu. Frú Moskovljevic færði mjólkur- kirtil veiðiþernunnar undir smá- sjána og þar lá sönnunin ljós fyrir. Hinn uppþornaði mjólkurkirtill var fullur af mjólk. Þannig hafði eitt undrið til við- bótar skeð: Lifandi vera hafði end- urheimt æsku sína. Tungumál dansins. Dýrafræðingurinn Karl von Frisch í Austurríki, uppgötvaði „tungu- mál“, sem veiðiþemur notuðu til að skýra öðrum frá í hvaða stefnu og í hvaða fjarlægð, fengsælustu blómin væru. Býfluga, sem hafði rekizt á mikinn feng, sneri aftur til býkúpunnar og hóf þar upp mikinn dans fyrir hinar veiðiþernurnar. Kraftmikil danssporasyrpa, sem myndaði átta í tölu, þýddi það, að blómið væri nálægt. Lítilsháttar hreyfing með stélinu merkti, að blómið væri langt í burtu, og með enn nákvæmari hreyfingu var gefið til kynna hversu langt það væri í burtu. Ef býflugan reis upp á end- ann í vaxkökunni, þá merkti það það, að blómið væri í sólarátt. Býfluga, sem myndaði í dansinum, sem svaraði 60 gráðu horn við lóð- línu, var að tilkynna, að stefnan væri 60 gráður frá sólarátt. Hinar veiðiþernurnar fengu að vita, hverskonar blóm væri um að ræða með því að bragða á forða veiðiþernunnar, sem flutti boðin. Martin Lindauer uppgötvaði einn- ig, að þetta danstungumál var einn- ig notað af veiðiþernum, sem fóru könnunarferðir til að tilkynna í hvaða átt ný býkúpa væri. f nokk- ur skipti tókst Lindauer að átta sig svo á dansinum, að hann varð á undan býflugunum til að finna hina nýju býkúpu og vera þannig við- staddur, þegar þær komu fyrst til hinna nýju heimkynna. Margliðað dýr. Lokaspurningin hlaut að vera: — Hverskonar vitsmunastarf fór fram í býkúpunni, sem gerði hinum ein- stöku hlutum hennar ljóst hvert starf þeim væri ætlað hverju sinni. Færasti sérfræðingur Englands í býflugnarannsóknum, dr. C. R. Ribb- ands, leysti þessa þraut. Hann veitti athygli lífsstarfi sem framfór í bý- kúpunni og enginn hafði hingað til gefið gaum, en það var hringrás fæðunnar í býkúpunni. Fæðan gekk stöðugt frá matþernum til drottn- ingarinnar, og frá matþernunum til vaxþernanna 'og hreingerningar- þernanna, móttökuþernanna og veiðiþernanna, og síðan alla röðina aftur á bak frá veiðiþernunum til drottningarinnar. Þetta sannfærði dr. Ribbans um að hverju þrepi í þessari þróun fylgdi sérstök kirtla- starfsemi eða frymi, sem einkenndi þróunina ef allt var með felldu, og gæfi frymið einstaklingunum til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.