Úrval - 01.10.1966, Blaðsíða 80

Úrval - 01.10.1966, Blaðsíða 80
78 ÚRVAL Hjálparvana sem bjarndýrshúnar. Við Sidney drógum bátinn fast að bakkanum með mestu erfiðis- munum og bárum Marion og hinar fátæklegu vistir okkar upp á bakk- ann. Þá fyrst gerðum við okkur grein fyrir því, að vesalings barn- ið hafði hágrátið allan tímann. Við fylltum pelann hennar af kaldri mjólk úr einni niðursuðudósinni. Meira gátum við ekki fyrir hana gert. Hún var rennandi blaut, en við höfðum engin þurr fö.t handa henni. Teppin voru líka gegnblaut, Sama var að segja um hreinu bleyj- urnar. Við höfðum að vísu ekki siglt langt niður með ánni, en það tók okkur samt 3 klukkustundir að kom- ast heim, því að Sidney hafði að- eins mátt til að bera Marion litlu nokkur skref í einu. Svo varð hann að hvíla sig. Þegar við komum heim, gátum við ekki hugsað okkur að dvelja þarna inni í kofanum hjá líki móður okkar. Því strengdi Sid- ney segldúk yfir opið skúrræksni, sem mamma hafði notað, þegar hún verkaði fisk, og svo skriðum við þangað inn, blautir og vesælir og féllum strax í fastasvéfn, alveg ör- magna. Við höfðum aðeins sofið í nokkra tíma, þegar ég vaknaði við, að Sid- ney hristi mig óþyrmilega. Það hlýt- ur að hafa verið skömmu eftir mið- nætti, en í þessu norðlæga landi var sólin samt komin upp. „Hvað er að“? spurði ég. Þegar ég hafði sleppt orðinu, kom ég auga á skóg- arbirnina. Þeir voru þrír, stór, feitlagin birna með húnana sína tvo. Og þau voru aðeins um 20 fetum frá opna skúrræksninu, sem við höfðum tjaldað fyrir með segldúk. Eg var svo hræddur, að ég kom ekki upp nokkru orði, en Sidney hvíslaði: „Ef hún leggur af stað í áttina hingað, þá grípum við í sinn hvorn handlegginn á Marion og hlaupum í áttina til útidyranna á húsinu“. Birnan sneri stóra, loðna hausn- um í áttina til okkar á einmitt sama augnabliki. Hún hlýtur að hafa séð okkur. Við vorum alveg tilbúnir að taka til fótanna, en hún starði bara á okkur nokkur augnablik. Síðan þrammaði hún af stað aftur, og húnarnir trítluðu á eftir henni. Þeir urðu að hálfhlaupa til þess að hafa við henni. Og á næsta augnabliki voru þau öll horfin inn í dimman skóginn. Sidney hallaði sér út af aftur og sofnaði, en ég sat þarna kyrr og starði á staðinn, þar sem birnirnir höfðu horfið. Ég var að velta því fyrir mér, hvers vegna birnan hafði látið okkur óáreitta. Það eina, sem mér datt í hug, var, að hún hefði skilið allar aðstæður og komizt að þeirri niðursöðu, að við værum jafn hjálparvana og hennar eigin hún- ar yrðu, ef hún dæi. Og ég er ekki alveg frá því, að ég sé enn sömu skoðunar. Við vorum orðnir máttvana af matarskorti að þrem dögum liðnum, og Sidney sagði, að það væri ekki um annað að ræða fyrir okkur en að brjóast inn í búðina, Búðina! Mér hafði alls ekki orðið hugsað il hennar allan þennan tíma! Það var eitt, sem pabbi hafði lagt al- veg geysilega áherzlu á við okk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.