Úrval - 01.10.1966, Blaðsíða 87

Úrval - 01.10.1966, Blaðsíða 87
V7Ð ENDAMÖRK AUÐNANNA 85 okkur í tvo hópa. Við Charlie gamli tókum þrjá hunda með okkur, en pabbi og Sidney hina fjóra. Og svo héldum við af stað og fórum frá einni gildrunni til annarrar til þess að gæta að veiðinni. Afraksturinn var ekki sem verstur, þegar reiknað var með því, að þetta voru fyrstu gildrur vetrarins. Gildrunum var dreift eftir langri slóð og var hvor þeirra 6 mílur að lengd. Við sner- um heim til kofans með fimm minka, tvo refi og eina gaupu. Og við vorum önnum kafnir langt fram á nótt við að flá dýrin. Veturinn leið óðfluga. Við vitj- uðum um veiðigildrurnar með nokk- urra daga millibili, og svo fluttum við þær á nýjan stað, þegar veiðin fór að minnka. Skinna- og kjöt- staflinn á geymslupallinum hækkaði stöðugt. Þeir pabbi og Charlie gamli voru alveg himinlifandi, því að verð á loðskinnum var mjög hátt þetta árið. Þar að auki skulduðu þeir ekki neinum nokkurn skapaðan hlut, svo að þeir gátu notað allan gróðann sem rekstursfé næsta ár. Þegar komið var að janúarlokum, gátum við Sidney stjórnað sleða- hundunum nægilega vel til þess, að við gætum farið einir til þess að vitja um veiðigildrurnar. í einni af þessum ferðum hegðaði ég mér mjög heimskulega. Ég hélt áfram að rekja marðarslóð langar leiðir og lenti af þeim sökum í hinum mesta vanda. Það var gott veður þennan morg- un, og þegar ég kom auga á marð- arslóð, datt mér í hug, að mikið væri það nú gaman að geta komið heim með þykkt marðarskinn. Ég batt því hundana, setti á mig þrúg- urnar og tók að rekja slóðina. Ég var þess fullviss, að ég mundi ná merðinum, því að pabbi og Charlie gamli höfðu sagt mér, að merðirnir væru mjög hægfara í snjónum. En ég hafði ekki lært það enn, að mörðurinn grefur sig djúpt nið- ur í snjóinn, strax og hann verður var við hættu, og það getur orðið geysileg bið að bíða þess, að hann komi aftur út úr holu sinni. Og þetta kom nú einmitt fyrir mig. Ég hélt áfram að rekja slóð hans í rúma tvo tíma. Og loks þegar ég kom auga á hann, stakk hann sér auðvitað á bólakaf niður í fönnina. Ég beið drykklanga stund. Mikið langaði mig í skinnið af skepnunni! En þegar sólin fór að lækka ört á lofti, gerði ég mér grein fyrir því, að það væri öruggara fyrir mig að fara að leggja af stað heimleiðis. Ég hélt, að ég gæti stytt mér leið, fór jrfir læk einn og yfir hæðina fyrir ofan hann. En það reyndist bara ekki vera rétta hæðin. Og þeg- ar ég hafði gengið rúma mílu veg- ar, vissi ég, að ég hafði villzt illi- lega. En ég hélt samt áfram og reyndi að koma auga á einhver kennileiti, er ég kynni að kannast við. Þá sá ég skyndilega úlfi bregða fyrir um 30 fetum fyrir framan mig. Flesta langar til þess að taka strax til fótanna, þegar þeir koma auga á skógarúlf. En ég neyddi sjálfan mig til þess að halda á- fram, því að ég mundi eftir tveim reglum, sem pabbi hafði kennt okk- ur og snertu úlfa: Ef þú kemur auga á úlf, skaltu svipast um eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.