Úrval - 01.10.1966, Blaðsíða 52

Úrval - 01.10.1966, Blaðsíða 52
50 ÚRVAL og það er eina farartækið, sem flutt getur ferðamenn úr stað. Suðurheimskautslandið líkist engu öðru landi og það er stórfurðu- lega fagurt. Þegar siglt er suður með Palmer-skaga milli lands og eyja, en það verður að gera með mikilli varúð, blasir við augum hver furðusýnin annarri meiri, blásvartir klettar, sem rísa úr köldu róti sæv- arins, fjallajakar, endalausar breið- ur af rekís, eða smærri flotar, sem girða alla vesturströndina. Milli fjallatindanna, bæði á meg- inlandi og eyjum, eru jöklar og skriðjöklar, sem stefna hægt, en jafnt til hafs, brotna þar og steyp- ast í hafið. Rís þar mörg fögur kirkja, margar kynjamyndir, snæ- bjartar og fagrar, rákaðar dimm- bláu, og mundi skáldi verða létt um að yrkja hér. Annað það sem ferðamarini þykir' gaman að skoða eru mörgæsirnar. Þær eru skrítnastar allra skrítinna fugla, og brjóstið er svo tandur- hvítt að engin skyrta við veizlu- búning jafnast á við það. Þar eru líka selir, af ýmsum tegundum. Þar er steypireyðurin, bláhvelið, stærsta dýr sem lifir hér á hnett- inum og lifað hefur, og minni hval- ir. Allir fuglar og dýr álfunnar lifa af sjófangi og flestir lifa í sjó. Á landi er enga björg að hafa. Finn Ronne, Norðmaður að upp- runa, hefur unnið meira að rann- sóknum á álfunni en nokkur einn maður annar og hann var einn áf þeim sem stjórnuðu fyrsta leiðangri ferðamanna þangað. En þetta er haft eftir honum þegar hann kom aft- ur: „Suðurheimskautslandið verður aldrei samt og það var áður.“ VINDHEIMAR, HELHEIMAR Stórviðri og ofsarok með grimmd- arfrosti munu flesta mánuði árs- ins nægja til að bægja flestum ferðamönnum frá Suðurheims- skautslandinu. Brezka nýlendumálaráðuneytið segir tvo menn dauða, Thomas John Alley og John Fraser, sem voru í athuganastöð á vesturströnd Suð- urheimsskautslandsins. Fimm hund- ar fundust dauðir þegar annar flokkur kom að stöðvum þeirra. Greinilegt var að stöðin hafði orðið fyrir fárviðri, katabalik- stormi, sem getur náð allt að því 160 km hraða á klukkustund, og hefur fylgt storminum skafrenning- ur og grjótflug eða skriður úr fjöll- um. Faðir minn hafði verið í fótgönguliðinu á vígstöðvunum við Bastogne veturinn 1944—1945, þar sem hin fræga „Orrusta um Bunguna" var háð. Ég spurði hann því að því, hvort hann ætlaði að sjá kvikmyndina „Orrustan um Bunguna", sem var nýbyrjað að sýna. „Nei,“ svaraði hann, „ég sá leikritið." C.E. Snyder
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.