Úrval - 01.10.1966, Blaðsíða 126

Úrval - 01.10.1966, Blaðsíða 126
124 ÚRVAL ekki slíkan viðurkenningarvott. „Nei, það' er ekki ég!“ sagði hann þá næstum reiðilega. „Það er tón- listin sjálf á nótnagrindunum fyrir framan ykkur.“ Fáir eða jafnvel engir hljóm- sveitastjórar hafa verið eins ger- kunnugir tónlistarverkunum, nótu fyrir nótu, eins og Toscanini, og snilli hans í að ná fram því albezta, sem í hljómsveitinni bjó, var alveg einstæð. Hann gat alltaf sagt ná- kvæmlega til um, hvar einhver mis- tök höfðu byrjað í leiknum og í hverju þau höfðu verið fólgin. Og honum skjátlaðist aldrei í þessu efni. „Sko, þið leikið," sagði hann og lét tónsprotann falla, „þið leikið, ég heyri eitthvað, en það er bara ekkert, bara pasticio — eintóm mistök. Svona, nú ransökum við þetta.“ Svo var farið sérstaklega yfir hverja línu. Og svo þegar allt hafði verið tengt saman, var jafn- vægið svo algert, að engu skeikaði, heldur virtist hver tónn tala sínu skýra máli. Hvergi skeikaði broti úr sekúndu. „Allt er svo skýrt að ég get snert það!“ sagði hann þá. Það má með sanni segja, að í Toscanini hafi búið eitthvert ótrú- legt sambland dýrlings og djöfuls. Hann leit út sem persónugervingur virðulegs dýrlings, þar sem hann stóð á hljómsveitarstjórapallinum á æfingum. Andlit hans var ummynd- að af innri birtu, þegar hann fékkst við einhvern unaðsfagran kafla tón- verksins. Svo var sem eldingu lysti niður. Dýrlingurinn flúði, og djöf- ullinn lét skammirnar dynja yfir hljómsveitina. Og orðbragðið var vægast sagt ljótt. Eitt ítalskt blótsyrði var í alveg sérstöku uppáhaldi hjá Toscanini, og það þurfti ekki mikið til að han gripi til þess. Honum var alveg sérstök ánægja í því að dengja því yfir samlanda sína. Þá bætti hann jafnan við: „Þér eruð ítali. Gott! Þá þarf ég ekki að útskýra!" En einu sinni kom það þó fyrir blótsyrði þetta var komið fram á varir honum, að hann þagnaði skyndilega og greip með hendinni fyrir munn sér. Það voru nefnilega nokkrar konur í salnum. Hann gretti sig, leit illilega á hinn ó- heppna hljómsveitarmeðlim og hrópaði: „Hmmmmph! Þér vitið víst, hvað mig langar til að kalla yður, en.... “ Æfingin hélt áfram, þangað til sami maðurinn endurtók sömu vill- una. Nú öskraði Toscanini: „Zucc- one! Ég reyndi að hafa stjórn á mér, en þér gefið mér ekki tækifæri til þess. Þér eruð. . .. “ Og blótsyrðin kváðu við í allri sinni fullu dýrð. Hann horfði illilega sigri hrósandi á vesalings manninn. En augna- bliki síðar var hann orðinn hinn engilblíði Toscanini að nýju. Hefði nokkur annar hljómsveitarstjóri leyft sér að skamma hljómsveit eða einstaka meðlimi hennar á sama hátt og Toseanini, hefði hann verið kærður fyrir tónlistarmannafélag- inu fyrir „slæma framkomu" gagn- vart undirmönnum sínum. Árið 1950 fór NBC-sinfóníu- hljómsveitin í ferðalag og hélt hljómleika um gervöll Bandaríkin. Við sáum risavaxin, snævi krýnd fjöll, geysilegar eyðimerkur og æs- andi borgir. En eftir því sem leið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.