Úrval - 01.10.1966, Blaðsíða 10

Úrval - 01.10.1966, Blaðsíða 10
8 Allar þessar framkvæmdir hafa kostað geysimikið fé, eins og gef- ur að skilja, Sander hefur eytt næst- um öllum launum sínum í þessu skyni, tekið lán út á lífsábyrgðina sína, selt allar aðrar eignir sínar. Yfir honum vofði fjárhagshrun ár- ið 1961, en honum tókst að bjarga málunum við eftir mikla orrustu við yfirvöldin. Sander var opinber embættis- maður og því höfðu stjórnarvöldin lengi vel haldið því fram, að hann mætti ekki taka gjald af fólki fyrir að leyfa því að skoða garðinn. En nú létu þau loksins undan þrábeiðni hans, er þau gerðu sér grein fyrir því, hvílíkt aðdráttarafl Munda Wanga hafði nú orðið fyrir ferða- menn. Honum var leyft að krefj- ast tveggja og hálfs shillings gjalds af fullorðnum og hálfs annars shillings gjalds af börnum. f fyrstu var að vísu ekki um miklar fjár- hæðir að ræða fyrir garðinn, en þessi ráðstöfun tryggði framtíð ÚRVAL hans, sem varð nú sífellt bjartari er tímar liðu fram. Þegar kom fram á árið 1964, voru aðstoðarmenn Sanders orðnir níu, og þá hafði hann einnig bætt við fimm vatnaliljutjörnum, átta nýjum gosbrunnum, tveim fossum og ótal laufskálum, þar sem voru fínleg lítil borð og stólar úr smíðajárni. Garðsvæðið hafði upprunalega náð yfir 5 ekrur, en garðurinn hafði smám saman verið stækkaður, þangað til hann náði nú yfir sam- tals 40 ekrur. Hann hafði byrjað með 4 villt fíkjutré, en nú höfðu bætzt í hópinn um 50.000 tré, runn- ar, vafningsviðir og jurtir, yfirgrips- mesta safn jurta og trjáa í gervallri Afríku. Til safns þessa teljast um 202 tegundir trjáa, 30 tegundir brönugrasa og 51 tegund af alls konar vafningsviði auk urmuls af vatnajurtum, grasafbrigðum, rós- um og alls konar runnum og jurt- um. Gestir skoða vatnaliljur í gos- brunni í Chilanga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.