Úrval - 01.10.1966, Blaðsíða 11

Úrval - 01.10.1966, Blaðsíða 11
GARÐYRKJUMAÐURINN í CHILANGA 9 EYÐIMERKURRÓS Eftir að Karibastíflan hafði ver- ið byggð, tók vatn að flæða yfir Gwembedalinn ofan hennar. Sand- er eyddi þá hálfsmánaðarleyfi í að leita þar að ýmsum jurtum, sem hefðu ef til vill orðið útdauðar. Hann fann þar hina sjaldgæfu eyði- merkurrós, sem hefði kannske orðið alveg útdauð í landinu, hefði Sand- er ekki bjargað henni frá tortím- ingu. Rós þessi hefur geysimiklar rætur. Hann var mjög hræddur um, að jurtin mundi eiga erfitt upp- dráttar í hinum nýja jarðvegi sín- um, og því gróf hann upp heilt tonn af hinum harða jarðvegi, sem hún óx þarna í, og flutti hann með rósinni til hennar nýju heimkynna. Margar athyglisverðustu jurtirn- ar í Munda Wanga hafa verið gefn- ar Sanders af gestum, sem í garðinn hafa komið og fyllzt aðdáun vegna þessa mikla afreks hans og sent honum jurtir, eftir að heim var komið. í einu horni garðsins kinka gular Kaliforníu-draumsóleyjar kollinum í ljúfri golunni. Þær eru gjöf afrísks aðdáanda, sem hýr nú í Ameríku. f öðru horni getur að líta einu Malaccareyrtrén í Zambiu, en þau eru gjöf frá óðalssetri einu í Austur-Transvaal. Við örmjóan gangstíg niðri við ána getur að líta hvít og gul blóm á geysistóru „trjágæsablómi", sem líkist runna. Það var tilviljun ein, að þessi fagra jurt komst til Munda Wanga. Kona ein frá Zambiu var í sumar- leyfi í Singapore. Hún keypti þar brothættan vasa og vafði utan um hann þurrum stönglum jurtar einn- ar, sem vaxið hafði fyrir utan hó- telgluggann hennar, en hún virt- ist nú vera alveg visnuð. En þegar til Zambiu kom, tóku að vaxa sprot- ar út úr stönglunum. Og vinur Sanders sendi einn slíkan sprota til Munda Wanga. Annar vinur hans kom með þriggja feta háan kaktus, sem hann hafði fundið í ruslhaug hjá hinum opinbera grasa- garði í Durban. ALÞJÓÐLEGIR REKKJUNAUTAR Svona mætti lengi telja. Jurtir, tré og runnar hafa streymt að úr öllum áttum og frá flestum svæð- um jarðarinnar. Með sjaldgæfu samblandi snilligáfu og kunnáttu, þolinmæði og varfærnislegrar um- hyggju hefur Sander einhvern veg- inn tekizt að halda lífinu í öllum þessum aðkomugestum og fá þá jafnvel til þess að þrífast og dafna vel. Garðyrkjumenn og sérfræð- ingar á sviði jurtafræðinnar eru alveg steinhissa á því, hvernig Sander tekst þetta. Eitt sinn bár- ust honum nokkur „fjaðrasópstré" frá regnskógum Brasilíu, og jurta- fræðingar flýttu sér að fullvissa Sander um, að það væri útilokað að rækta þau í hinum þurra hita Munda Wanga. Samt gróðursetti Sander trén. Svo þegar þau tóku að fölna og visna, þóttist hann hafa fundið, hvað að þeim gengi. Þar var um furðulega sjúkdómsgrein- ingu að ræða. Hann sagði, að þau þjáðust af sólbruna! Hann smurði vaselíni varfærnislega á stofn þeirra, og trén héldu lífi. Honum hefur tekizt að gera sann- kölluð kraftaverk með þessari var- færnislegu umönnun sinni. í Munda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.