Úrval - 01.10.1969, Síða 4

Úrval - 01.10.1969, Síða 4
2 ÚRVAL Tarjei Vesaas er með þekktustu skáldum Nor- egs. Hann kom hingað til landLs í síðastliönum mán- uöi ásamt konu sinm, Halldis Moren, sem líka er skáld, og lásu þau bæöi upp í Norræna Viús- inu. Tarjei Vesaas hefur hlotiö bókmenntaverö- lauft Noröurlandaráös. Eftir hann hafa tvær bækur komiö út á íslenzku: Klakahöllin i þýöingu Hannesar Péturssonar og Svörtu hestarnir í þýöingu Heimis Pálssonar. Tarjei Vesaas: KVÖLD í VERÓNSBORG Nú er sjálfsagt hrið í dalnum heima, en heilög jól sem fyrr þar taka völd. Þótt biS sé enn á blessun þeirrar helgi, hún brunar til mín viðnámslaust í kvöld. Á brautarpalli iðar allt af lífi, sóm aidin hanga á staurum ljósaker. Fj'n gamla borgin liggur leynd í húmi, og lestarinnar bíður fólkiö hér, já, næturlestar. Hugfanginn ég hlusta, sem hljóðlátt andvarp rjúfi þögn og tóm. Til Verónu ein mær í kvöld skal koma. Við kjósum tvö að halda jól í Róm. Tvö stálbönd hverfa. Ljóssins merki lyftist, og leggur yfir myrkrin geislabrú. Sem töfraður á teinana ég stari. Nú titra þeir. Og bráðum kemur þú. Þóroddur GuÖmundsson þýddi. V__________________________________________) legustu liluti, sem þeg- ar eru orðnir að veru- leika, og hugmyndaflug hans er með ólíkindum. Hann spáir því meðal annars, að fjarskipta- hnettir muni í framtíð- inni tengja veröldina saman í eina heild. „Já kannski rennur sá tími upp, þegar jafnve l heilaskurðlœknir getur skorið upp sjúklinga um víða veröld með hjálp fjarstýrðra gervihnatta, án þess að yfirgefa heimili sitt,“ skrifar hinn makalausi Clarke í nýjustu bók sinni. AÐ VANDA er reynt að hafa efni þessa Úrvals- heftis sem fjölbreyttast, svo að það nái yfir áhugasvið sem flestra lesenda. Þannig eru í þessu hefti tvœr grein- ar um vísindi og tækni, ein um dýrafræði, ein um uppeldisfrœði, ein um skák, ein um sagn- frœði og svo mœtti lengi telja. Þótt seint verði unnt að gera öllum til hæfis, er það von okkar, að sérhver lesandi finni eitthvað við sitt hæfi í hverju hefti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.