Úrval - 01.10.1969, Síða 4
2
ÚRVAL
Tarjei Vesaas er með
þekktustu skáldum Nor-
egs. Hann kom hingað til
landLs í síðastliönum mán-
uöi ásamt konu sinm,
Halldis Moren, sem líka
er skáld, og lásu þau
bæöi upp í Norræna Viús-
inu. Tarjei Vesaas hefur
hlotiö bókmenntaverö-
lauft Noröurlandaráös. Eftir hann hafa tvær
bækur komiö út á íslenzku: Klakahöllin i
þýöingu Hannesar Péturssonar og Svörtu
hestarnir í þýöingu Heimis Pálssonar.
Tarjei Vesaas:
KVÖLD í VERÓNSBORG
Nú er sjálfsagt hrið í dalnum heima,
en heilög jól sem fyrr þar taka völd.
Þótt biS sé enn á blessun þeirrar helgi,
hún brunar til mín viðnámslaust í kvöld.
Á brautarpalli iðar allt af lífi,
sóm aidin hanga á staurum ljósaker.
Fj'n gamla borgin liggur leynd í húmi,
og lestarinnar bíður fólkiö hér,
já, næturlestar. Hugfanginn ég hlusta,
sem hljóðlátt andvarp rjúfi þögn og tóm.
Til Verónu ein mær í kvöld skal koma.
Við kjósum tvö að halda jól í Róm.
Tvö stálbönd hverfa. Ljóssins merki lyftist,
og leggur yfir myrkrin geislabrú.
Sem töfraður á teinana ég stari.
Nú titra þeir. Og bráðum kemur þú.
Þóroddur GuÖmundsson þýddi.
V__________________________________________)
legustu liluti, sem þeg-
ar eru orðnir að veru-
leika, og hugmyndaflug
hans er með ólíkindum.
Hann spáir því meðal
annars, að fjarskipta-
hnettir muni í framtíð-
inni tengja veröldina
saman í eina heild. „Já
kannski rennur sá tími
upp, þegar jafnve l
heilaskurðlœknir getur
skorið upp sjúklinga um
víða veröld með hjálp
fjarstýrðra gervihnatta,
án þess að yfirgefa
heimili sitt,“ skrifar
hinn makalausi Clarke
í nýjustu bók sinni.
AÐ VANDA er reynt að
hafa efni þessa Úrvals-
heftis sem fjölbreyttast,
svo að það nái yfir
áhugasvið sem flestra
lesenda. Þannig eru í
þessu hefti tvœr grein-
ar um vísindi og tækni,
ein um dýrafræði, ein
um uppeldisfrœði, ein
um skák, ein um sagn-
frœði og svo mœtti lengi
telja. Þótt seint verði
unnt að gera öllum til
hæfis, er það von okkar,
að sérhver lesandi finni
eitthvað við sitt hæfi í
hverju hefti.