Úrval - 01.10.1969, Page 11
10. HEFTI
28. ÁRG.
OKTÓBER
1969
Arbók Sameinuðu þjóðanna
er hafsjór af fróðleik
um jarðarbúa, og hér birtum
við ofurlítið sýnishom
af honum.
Evrópubúum
fjölgar
minnst
E
5J
fnahagsstarfsemi í ver-
öldinni náði nýju há-
marki áratuginn 1958
—67, en vaxtarhrað-
inn var ákaflega mis-
jafn í hinum ýmsu heimshlutum,
segir i nyútkominni Hagfrasðiár-
bók Sameinuðu þjóðanna, „United
Nations Statistical Yearbook, 1969“.
217 töflur bókarinnar eru flokk-
aðar undir 25 höfuðefni, eins og t.d.
samanlögð framleiðsla, iðnaðar-
framleiðsla, verzlun, mannfjöldi,
vinnuafl, orkuframleiðsla, flutning-
ar, samgöngur, fjár.magnstilfærsla,
menntun og húsnæðismál.
Það kemur meðal annars fram í
árbókinni, að brúttóþjóðarfram-
íeiðslan í heiminum öllum jókst um
62 prósent á fyrrgreindum tíu ár-
- FN-Nyt —
9