Úrval - 01.10.1969, Side 22

Úrval - 01.10.1969, Side 22
20 ÚRVAL ist annað og lyfti skottinu. Hitt svaraði merki þessu með því að láta skottið falla. Fyrrnefnda karl- dýrið sveiflaði þá skottinu og kipr- aði saman augun. Þegar fyrrnefnda karldýrið reisti eyrun, þá lét hitt eyrun falla - — og þá hófst eltinga- leikur með miklum hávaða og fyr- irgangi. Taylor komst nú að því, að þarna væri um merkjasendingar að ræða, þ. e. skilaboð, sem tilkynntu öllum íkornunum, að það væri íkorni nr. 1 (fyrrnefnda karldýrið), sem réð rikjum. Jafnframt mundi það hljóta forgangsréttindi, hvað fæðu og eðlun snerti. Taylor hélt þessum athugunum áfram í heilt ár. Og hann tók smám saman æ greinilegar eftir því, að merking þessara merkja virtist breytast eftir árstíðum. Á haustin virtist ,,mas“ og eltingaleikir íkorn- anna fela í sér þessa vísbendingu: „Það er kominn tími til þess að grafa hneturnar“. Hávaðinn og fyr- irgangurinn dró að sér íkorna hvaðanæva að úr skóginum. Það virtist í rauninni, að þarna færi fram bæði talning á íkornunum og talning matarbirgða og mat á því hlutfalli. Taylor er einn þeirra vísinda- manna, sem hafa allt frá aldamót- unum unnið að því víðs vegar í veröldinni að ráða gátu hinna ýmsu ,,merkjakerfa“ dýranna, sem er töfrandi viðfangsefni. — Mörg dýr nota ýmiss konar merki til þess að gefa félögum sínum ýmsar vísbend- ingar. Og því er eins farið með ým- is önnur dýr og gráíkornana. Mörg merki hafa mjög mismunandi merk- ingu á hinum ýmsu tímum árs. J. C. Brémond við rannsóknar- stofnun þá í Jany-en-Josas í Frakk- landi, sem fæst við ýmsar rann- sóknir á hljóðum og hljóðmerkjum og eðli þeirra, hefur fengizt við rannsókn á „kallmerkjakerfi“ fugl- anna árum saman. Hann tók upp á segulband um 1300 kallmerki eða söngtóna evrópskra rauðbrystings- ins, sem líkist ameríska bláfuglin- um. Með hjálp hátalara „sendi“ hann svo öðrum villtum fuglum þessi söng- og kallmerki, t. d. „landamærasönginn, en með honum lýsir rauðbrystingurinn yfir eignar- rétti sínum á vissum landskika. — Þegar hann lék þennan „landa- mærasöng" á yfirráðasvæði karl- fugls eins að vori til, kom „land- eigandinn“ fljúgandi og ætlaði að ráðast á „innrásarsegginn“. En þeg- ar hann lék sama sönginn að hausti til, lét „landeigandinn" hann eins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.