Úrval - 01.10.1969, Page 28

Úrval - 01.10.1969, Page 28
26 URVAL sem hafði fyrir þá borið eða aðra, sem þeir þekktu. Var það oft góð skemmtun, því margir voru menn- irnir og hver lagði til nokkuð. Það var einhverju sinni um vaktaskipti, að einn af hásetunum, Ólafur að nafni, austan úr Þykkvabæ, kvað sig hafa dreymt einkennilegan draum, og virtist hann nokkuð das- aður eftir og hugsandi. Var hann þá beðinn um að segja drauminn, og buðust margir til að ráða og kváðust vera sérfræðingar á því sviði. Ólafur sat hljóður nokkra stund og horfði í gaupnir sér, þar til hann leit upp og sagði: ,,Ég hafði ekki ætlað mér að segja frá þessu, það er bara draumórar og vitleysa, en úr því þið viljið endi- lega heyra það, þá var það á þessa leið: É'g þóttist koma upp úr lúkarn- um á þessu skipi, og þegar ég kom upp, sá ég, að dimmt var af nóttu. Ég sá engan mann á þilfarinu ut- an einn, sem stóð við stjórnborðs- vantinn og fannst mér, að hann ætti ekki þar að vera. því þilfarið ætti að vera mannlaust, að mér undan- skildum. É's vék mér að þessum manni. en bann vék sér undan og aftur eftir þilfarinu. Ég sá strax að b~ssi maður var ekki einn af skips- höfninni, ég hefði aldrei séð hann fyrr, oa mér datt strax í hug, að betta hlvti að vera skipsnissinn og v h^fa nánevi kynni af hon_ um. Érr hélt því aftur eftir bilfar- inu á eftir þessum manni, en hann dró sif? alltaf undsn, eins os hann vildi ekkert, við mig eisa. og þegar é° sá það, varð ég ennbá áknfari að ná í hann. Leikurinn barst aftur eftir skipinu, þar til komið var aft- ast á skipið. Þá sneri hann sér snöggt við og leit á mig með ægi- legum svip og sagði: Ólafur þagnaði snögglega. Það varð steinhljóð í lúkarnum, ekkert heyrðist, nema þyturinn í reiðan- um og seglunum og öldugjálfrið við bóg skipsins. Þannig sátu menn góða stund og biðu þess, að Ólafur tæki til máls aftur, en þar sem helzt leit út fyrir, að hann ætlaði ekki að segja meira, þá fóru menn að gerast óþolinmóðir, og einhver kvað upp úr og sagði: „Já, hvað er þetta, ætlarðu ekki að halda áfram?“ Ýmsir fleiri gáfu nú orð í og varð af kliður nokkur og var nú gengið harðar að Ólafi. „Hvað sagði hann, út með það. Þú skalt engan frið hafa, fyrr en þú hefur sagt drauminn til enda.“ Tóku margir í sama streng. Ólafur sá nú, að ekki mundi lengur tjá að teljast undan að skýra frá því, sem fyrir hann hafði bor- ið. Hann reis upp úr sæti sínu og byrjaði: „Hann sagði.“ Allir, sem í lúkarnum voru, gláptu á Ólaf, gapandi af undrun og áfergiu að heyra, hvað maður af öðrum heimi hefði getað átt van- talað við einn af skipshöfninni, og hvaða boðskapur það væri, sem hann einn væri útvalinn til að flytja. Eftir nokkurt hlé hélt Ólaf- u- áfrnm. „Maðurinn sa^ði. begar hann sneri sér að mér: „Láttu mm í friði. Hugsaðu um sjálfan þig, því á þessari vertíð drukknar þú.“ Og við það vaknaði ég.“ Þegar Ólaf- ur hafði lokið að segia frá draum sínum, setti alla hljóða. Það bar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.