Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 30

Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 30
28 URVAL heyra það nefnt og sagði, að þe'r gamlir og hraustir sjómenn, væru eins og hysterískar kerlingar, og bað þá um að minnast ekki á slíkt framar við sig. Það var nokkru seinna en þetta gerðist, sem hér var sagt frá, að mikill fiskur var á þilfari eftir dag- inn, og gengu því allir í aðgerð, og skipstjóri með til að koma fiskinum sem fyrst í salt. Er því var lokið, fóru allir skipverjar fram í lúkar, að skipstióra meðtöldum, til að fá sér kaffi. Var þá þilfarið mannlaust á meðan, enda blíðuveður og bjart af tungli. Þegar þeir höfðu ræðzt við yfir kaffinu, fór skipstjóri aftur í káetu til að sofa, en eitthvað dróst, að vaktin færi upp, og eftir nokkra stund heyra þeir, að komið er fram eftir þilfarinu, og kemur sá niður í lúkarinn, og er það skipstjórinn. Sjá þeir, að honum er brugðið all- mikið. Einhver spyr hann, hvort hann hafi ekki ætlað að ganga til náða. Jú, segir hann, en ég get varla ætlazt til, að þið trúið því, sem ég nú ætla að segja ykkur. Þegar ég fór upp úr lúkarnum hérna rétt áðan og aftur eftir þil- farinu. og er ég er kominn að ká- etukappanum, þá sé ég, að það stendur maður í gatinu, sem ég hef aldrei séð áður, og hann blátt áfram varnar mér að komast niður. Skipstjórinn lýsti manninum. Hvprnig hann var í hátt. og hvern- ig hann var klæddur, því hann sá manninn mjög vel í tunálsliósinu. Vaktin fór nú unp, og skipstjórinn með þeim. og urðu þeir einskis var- ir. en nokkurn ugg setti að skips- mönnum við þetta, og jókst hann ekki lítið, þegar þeir urðu varir við ókunna menn í lestinni. Ymislegt fleira urðu þeir varir við, sem ekki verður skýrt frá hér, en nokkra furðu vakti það, að sum- ir af skipshöfninni urðu aldrei var- ir við neitt, hversu mikið sem á gekk. Þegar þeir höfðu lokið veiðum fyrir Vesturlandi, þurftu þeir að fara inn til Patreksfjarðar. Á leið- inni heyrðist svo hár brestur, að þeir héldu að mastrið hefði brotn- að, en þegar betur var að gáð, sá ekkert á mastrinu, og þeir gátu ekki fundið neina ráðningu á, hvað valdið hafði. Gott veður var og bjart af degi, en kynlegast var þó, að ekki nema nokkrir af þeim, sem á þilfari voru heyrðu brestinn. Var svo komið inn til Patreksfjarðar þ. 5. september og lagzt þar til akk- eris. Skipstjórinn, Sigurður Guð- mundsson, fór í land og ætlaði að fá ís til beitugeymslu. Fékk hann loforð um ísinn, og fór hann síðan um borð aftur til að sækja fleiri menn og tók með sér stýrimann- inn og 8 háseta. -- Þegar skipsbát- urinn var að leggja frá síðunni, báðu 3 af skipverjum þeim, sem eftir voru, um leyfi til að fara yfir í annað skip, Gunnvöru, sem lá þar skammt frá. Var þeim leyft það, og stigu þeir út í bátinn, sem var þegar orðinn fullhlaðinn. Tók þeg- ar að renna inn í hann að aftan og var augljóst, hvernig fara mundi. Ruddust þá einhverjir fram í bát- inn í ofboði, en við það stakkst hann á endann og sökk með alla mennina 13 að tölu. Kom hann ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.