Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 37

Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 37
bÉGAR LlNDBERGSHJÓNIN GlSTU ÍSLAND innar er íslendingur, sem ann þjóð sinni og ættjörð, þótt hann hafi ekki haft tækifæri til að sjá hana síð- an hann fór héðan barn að aldri. Á forsíðu bókarinnar hafði hann ritað þessi orð: „Megi hugprýði, eldmóður og varúðarfull skarp- skyggni höfundar þessarar bókar verða ævarandi fyrirmynd löndum 35 mínum á íslandi“. Þessi ósk er hér með flutt þeim, er í hlut eiga. Koma Lindberghs hingað í sumar hefur að nýju vakið hér aðdáunina á honum og brautryðjandastarfi hans. Æfintýrin hafa löngum verið orkugjafar æskulýðnum í landinu. Ævintýrið um Lindbergh er ekki hvað sízt líklegt til að verða það. Við hjónin eyddum fyrstu viku sumardvalar okkar i Klettafjöllunum í Coloradofylki. Við klæddumst þægilegum sportfötum, skoðuðum gamla námubæi og nutum hins dýrðlega landslags. Þegar við komum til Denver á föstudagskvöldi, freistaði ljósadýrð stórborgarinnar okkur og við ákváðum að klæða okkur upp á og „fara út á lifið“. Iíg eyddi heilli klukkustund í að baða mig og snyrta, laga á mér hárið og mála mig eftir öllum kúnstarinnar reglum, velja mér „réttan" kjól, skó og skartgripi. Svo leit ég í spegilinn og varð sannfærð um, að ég ætti að klæða mig ofíar upp á. Það var vel Þess virði. Meðan maðurinn minn lauk við að búa sig, gekk ég yfir í skrifstofu hílagistihússins og bað forstýruna um að benda mér á einhvern góðan stað til Þess að fá sér kvöldverð og dansa á eftir. Hún virti mig vand- lega fyrir sér, hugsaði sig um svolitla stund og spurði svo: „Ja, ætlið þér að búa yður upp á eða fara bara beint eins og þér eruð núna?“ Jean Miller. Venjuleg kona: Sú, sem getur verið i símanum lengur en í megr- unarkúr. Herflokkurinn okkar í Vietnam hafði safnazt saman til Þess að hlusta á nýja yfirforingjann okkar bjóða okkur velkomna. „Ég vil auðvitað, að þið virðið mig sem yfirmann ykkar,“ sagði hann. „En ef þið hafið við einhver vandamál að striða, skuluð þið samt ekki hika við að taia við mig, eins og ég væri pabbi ykkar.“ Þá kvað við rödd aftast í hópnum: „Heyrðu, pabbi, má ég fá japp- ann lánaðan i kvöld?" W. Letourneau. Ókunnur maður ávarpaði einn af heimamönnum í borginni Atlanta við mikið umferðahorn í miðborginni með þessari spurningu: „Er þetta önnur gata til vinstri?" Leo Aikman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.