Úrval - 01.10.1969, Qupperneq 57

Úrval - 01.10.1969, Qupperneq 57
HVAÐ ER RÓSARKROSSMAÐUR 55 veru mannsins er að gefa. Aukinn þroski veldur því, að maðurinn vill gleyma sjálfum sér, hjarta hans opnast fyrir þörfum annarra. Hann lærir að virða rétt annarra. Um leið og hann gefur af sjálfum sér og sinnir þörfum þeirra, eflist hans innsta eðli og hinn guðlegi kraftur og markmið örvast. Rósarkrossnemandi er hreykinn af hinum félagslegu tengslum sín- um og veru sinni sem meðlimur. Hann hefur löngun til að deila því með öðrum. Hann talar við aðra um markmið reglunnar. Hann upplýsir, veitir veraldlega og dulræna hjálp þeim, sem eru þurfandi. Að hann sé nemandi. staðfestir hann með eftir- hreytilegri hegðun, og með hjálp- fýsi og á annan hátt með hegð- un sinni sýni hann það í verki, frekar en að hann reyni að þv'nga aðra til að aðhyllast skoðanir sínar. „Breytið eins og ég breyti, en ekki eins og ég tala,“ eru einkunnarorð hans. Hann er meðbræðrum sínum til fyrirmyndar. Hann er áhugasamur, bví að he'tnspeki hans vekur áhuga. Jafnvel, þegar á móti blæs, veit hann, að hann hefur á valdi sínu lögmál, sem breytt geta aðstæðum Hann er áhugasamur, því að hann hefur hæfileika og hefur þjálfað með sér aðdráttarafl, sem gerir hann vinsælan, gerir honum kleift að viðhalda jafnvægi heima og á vinnustað, og til að vinna sér nægi- legt fé til nauðsynlegustu hluta. Rósarkrossnemandi hefur bjálfað með sér þann eiginleika, að öðrum þykir vænt um hann og sækjast eft- ir nærveru hans. Honum heppnast flest það, sem hann tekur sér fyrir hendur. Hann veit hvað hann vill, hvað hann vill verða, og hann hefur öðlazt hæfileikann til þess að nota hið uppbyggjandi afl hið innra með sér til þess að koma þessum hlut- um í kring. Hann er ekki einn þeirra, sem bíða eftir beztu árum ævinnar. Hann veit, að beztu árin eru ekki þau sem koma einhverntíma seinna, né þau, sem horfin eru í fortíð. Beztu árin eru að líða. Hann gerir hvern dag sérhvers árs að sérstök- um degi og lifir þann dag til hins ýtrasta. Hann syrgir ekki fortíðina, né heldur kvíðir hann framtíðinni. í stað þess nýtur hann nútíðarinnar, síbirtandi útávið guðsvitundina hið innra. Þetta afl, guðsvitundin, leið- beinir honum jafnvel við hversdags. leg störf. í hugsun, starfi, jafnvel við akstur, er honum stjórnað af Meistaranum hið innra. Vitund þessa innra sjálfs birtist í daglegu lífi, á heimili hans, og í samskipt- um við náungann. Rósarkrossnemandinn leitast við að koma auga á hið góða í eðli sér- hvers manns. Ádeilan fær ekkert rúm í vitund hans: öfund fær ekki inni í hug hans eða hjarta. Skortur á umburðarlyndi er gagnstætt eðli hans. Óvingiarnleiki fær ekki þrif- izt í hinni jákvæðu áru hans. Hann veitir öðrum viðurkenningu fyrir það, sem þeir gera vel. Hann er uppörvandi, svo að siálfsöryggi þeirra eflist, svo að siálfsvirðing þeirra vaxi, og að þeir fái þörf til að leita hærri markmiða. Hann leitast ávallt við að bæta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.