Úrval - 01.10.1969, Page 62

Úrval - 01.10.1969, Page 62
60 ÚRVAL ir. Þeir, sem sáu hann, urðu snortn- ir af því, hversu allt útlit hans, starf hans og hljóðfæraleikur virt- ust vera í algeru innbyrðis sam- ræmi. . Svipur augna hans virt- ist skyldur tónunum, sem fingur hans töfruðu fram úr píanóinu, hinn fingerði líkami hans virtist í ætt við hina ljóðrænu depurð næturljóða hans, og hinn óaðfinn- anlegi og glæsti búningur hans virtist óaðskiljanlegur hinum heimsmannlega glæsileika sumra verka hans“. En hamingja Chopins átti eftir að reynast endaslepp. Það átti ekki fyrir öllu lífi hans og starfi að liggja, að það væri umvafið rólegri viðkvæmni. Foreldrar unnustu hans heima í Póllandi voru honum andsnúnir og reyndu að grafa undan sambandi hans við dóttur þeirra. Hann til- heyrði ekki sömu þjóðfélagsstétt og þau. Hann bjó í París og hlaut því að eiga samskipti við alls konar lýð í þessari heimsborg listamanna- lífsins, „La Vie de Bohérne". Og foreldrar stúlkunnar höfðu sterk- an grun um, að heilsu hans væri mjög áfátt, þ.e. að þessi fíngerði, ungi maður væri tæringarveikur. Áhrif þeirra á dótturina höfðu um síðir yfirhöndina. Marie Wod- zinska sleit trúlofun þeirra. Þetta var þungt áfall fyrir Cho- pin. Sá, sem nú heyrir tónlist Cho- pms. ■'æit. hversu díúpt og hversu undurblítt hann gat elskað. Nú greip mjög mikið þunglyndi hann heljartökum. Hann var ekki lengur fær um að sinna starfi sínu. Honurn fannst sem hann gæti ekki lifað lengur. Hann dvaldi í her- bergi sínu sólarhringum saman og kveikti engin ljós að undanskildum nokkrum kertum á píanóinu. Hann ræddi alls ekki um þetta við vini sína. Hann var of feiminn til að gera slíkt. En þeir gerðu sér grein fyrir aðstæðunum. Meðal vina hans var mjög sér- stæð kona, sem vakti alls staðar almenna athygli. Það var Madame Dudevant, sem gekk alls staðar undir rithöfundarnafni sínu og nefndist því George Sand. Skáld- sögur hennar voru vinsælar, og hún var jafnvel enn þekktari sem eld- heit baráttukona fyrir kvenréttind- um. Hún lifði sjálf lífi hinnar ..frjálsu" konu. Hún hafði vfirgef- ið mann sinn og tók sér hið sama frelsi og karlmenn á öllum sviðum fþar á meðal hvað klæðnað snerti oq klæddist því stundum karl- mannsbúningi). George Sand lýsti sér á þann hátt, ..að í æðum hennar hafi kon- unvabtóð blandazt blóði hinna fá- tæku o" lá<?tsettu“. Iiangaf' herrn- ar var Mauriee de Saxe marskálk- ur. óskilgetinn sonur Ágústs hins sterka konungs í Póllandi. Faðir hennar var hermaður í her Napó- l.eons T. Móðir hennar hafði unnið ■'d.ð hreingerninp'astörf í París. eft- ir að heimilisfaðirinn var farinn í stríðið. en bráðlega ákvað hún að elt.a herinn til Spánar. George Sand fsem fædd var Aurore Du- r'inL var þá fiöeurra ára gömul. Þrer hé'du vfir Pvreneafjöll ásamt liði Maurat.s. hershöfðingia Nanó- leons, og bjuggu í íbúð í konungs-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.