Úrval - 01.10.1969, Side 74

Úrval - 01.10.1969, Side 74
72 ÚRVAL ið þá risastóru ratsjárskerma, sem nauðsynlegir yrðu til þess að mæla flughæð, stöðu og stefnu annarra flugvéla nákvæmlega. Enn hann hélt því jafnframt fram, að draea mætti verulega úr þessum erfiðleikum, ef sérhver ,.innrásarflugvélanna“ hjálpaði til með því að útvarpa flughæðará- kvörðun sinni til hinna flugvélanna. Hann sa<rði einnig, að flugmennirn- ir þyrftu aðeins að vita um þrjú atriði, flughæð, fjarlægð milli flug- véla og með hve miklum hraða fluevélarnar nálguðust hvor aðra, og þá gætu iitlar tölvur í flugvél- unum metið hættuna hverju sinni og valið fullkomna „undankomu- leið“. Þannig höfðu menn sigrazt á því vandamáli. sem fólgið er í öflun og mati upnlýsinea. Og því álitu sum- ir unpfinningamenn. að það dygði að flugvélarnar „bæðu“ hverja aðra á siálfvirkan hátt með vissu milli- bili með hiálp útvarostalstöðva um að svara með merkium, sem gæfu til kynna flughæð, flughraða, stefnu og hve hratt þær nálguðust. En þá skaut splunkunýtt vanda- mál upp kollinum. Þegar svo marg- ar flugvélar væru stöðugt að .^pvria" oe ..svara", hlutu fjar- skint.atíðnibylgjurnar að yfirfyllast hroðalega: bá mundu hundruð kall- og svarmerkia verða send samtímis ng mundu ..þurrka" hvert annað út, þ.e. encinn mundi geta skilið kall- og svarmerkin lengur eða greint bau í sundur. i SXTTLT D ARKLUKKA En á þessum sömu árum var til allrar hamingju verið að gera til- raunir með annað nýtt tæki í öðr- um rannsóknarstofum. Og það átti einmitt fyrir þessu tæki að liggja að leysa vandann. Tæki þetta var kjarnorkuklukkan. Þessi klukka dregur ekki nafn af ne;num skyld- leika við kjarnorkuna (hún er jafn- vel ekki geislavirk), heldur af þeirri staðreynd, að hún notar frumeindir aðalefnisins, sem í henni er, en það er oftast „cesium“. Hinn sérstaki eiginleiki cesiumfrumeinda er sá, að þeir verða svo „æstir“, þegar beint er að þeim útvarpsbylgjum af aðeins einni nákvæmri tiðni, að það má greina þessa ,,æsingu“ með tækjum. Og þannig geta þeir greint þessa vissu tíðni af meiri nákvæmni en unnt er með nokkrum öðrum að- ferðum. Útvarpstíðni samanstendur af stöðugum, reglubundnum „orku- höggum", og því er hægt að not- færa sér tíðni sem er mönnum svona vel þekkt, til þess að smiða næstum fullkomið tímamælingartæki.* Þessi nýi mögúleiki á svo geysi- lega nákvæmum tímamælingum skapaði nú skyndilega möguleika fyrir uppfinningamenn sem unnu að gerð flugöryggistækja að reyna nýja aðferð við að skipuleggja merkja- kerfasendingar milli flugvéla til þess að fyrirbyggja árekstra. Þarna * Sérfræðingar á sviði mælitækja og vogaráhalda og hvers skyns slíkra mæl- inga komu saman á fund í París í októ- ber 1967. Þeir voru frá 40 löndum. Þeir lýstu því opinberlega yfir, að upp frá því skyldi alþjóðlegar tímaákvarðanir grund- vallast á kjarnorkuklukkutíma, en ekki lengur á hinum virtu stjarnfræðingum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.