Úrval - 01.10.1969, Side 75

Úrval - 01.10.1969, Side 75
TÆKI TIL VARNAR ÁREKSTRUM FLUGVÉLA 73 mun verða um fullkomnustu og skipulegustu fjarskiptaaðferð í heiminum. Galdurinn er í því fólg- inn, að hver flugvél fær sinn ör- stutta en þó algerlega eigin tíma til þess að senda upplýsingar, á meðan hinar flugvélarnar „þegja alveg og „hlusta“. CAS-kerfið grundvallast í þriggja sekúndna heildartímaeiningu, en hverri þeirra er svo skipt hnífjafnt í 2000 „tímaeiningar". Fyrsta tíma- einingin er aðeins ætluð sjálfvirkri samstillingu allra CAS-kjarnorku- klukkna í flugvélunum til þess að ganga úr skugga um, að engri þeirra hafi ,,fatazt“. Hinum 1999 tímaein- ingum í hverri þriggja sekúndna heildartímaeiningu er svo skipt á milli flugvélanna á sjálfvirkan hátt, tímaeining á hverja flugvél. CAS-útvarpsbylgjurnar draga ekki út fyrir hring, sem hefur lengri geisla en 265 mílur, og því geta aðr- ar flugvélar notað sömu tímaein- ingu utan þess hrings án þess að trufla flugvélar innan hringsins. Þegar flugvél flýgur af einu „heild- artímaeiningarsvæði“ inn á annað þar sem önnur flugvél er að nota sömu tímaeiningu og hún sjálf hef- ur, þá munu tæki hennar fljótt upp- götva þetta misræmi á sjálfvirkan hátt og leita sér að einhverri ann- arri tímaeiningu, sem er „frjáls“ þá stundina. LOFTSIGLIN GAR EFTIR HLJÓÐMERKJUM Meðan hin örstutta tímaeining flugvélarinnar stendur yfir, sendir hún frá sér tvö geysilega þýðingar- mikil hljóðmerki með alveg ná- kvæmu millibili. Tölva í annarri flugvél „heyrir" þessi hljóðmerki og hún skynjar hina hárnákvæmu tímaákvörðun þeirra og fær þannig upplýsingar um flughæð flugvélar- innar, sem hljóðmerkin sendir, fjar- lægð þeirrar flugvélar og hversu hratt þær nálgast hvor aðra. Það hljómar furðulega, að CAS- tækin eru ekki stillt þann:g, að þau gefi aðvörunarmerki með sem lengstum fyrirvara, þegar tvær flugvélar eru í mögulegri áreksturs- stefnu. Þess í stað eru þau viljandi þannig stillt, að þau hringi að- vörunarbjöllu með þeim minnsta fyrirvara, sem getur gefið flug- manninum nægilegt svigrúm til þess að forða frá árekstri. Skipunin um slíkar aðgerðir mun ekki berast flugmanninum fyrr en 25 sekúndum fyrir þann tíma, er „fjarlægð milli flugvélanna verður minnst". Þann- ig munu tæki þessi ekki neyða flug- menn til þess að taka að ástæðu- lausu alls konar dýfur eins og hnís- ur að leik til þess að fyrirbyggja aðstæður, sem kynnu ekki að reyn- ast neitt hættulegar. Vegna hins til- tölulega litla flughraða flugvélanna nálægt flugvöllum þýðir þetta 25 sekúndna öryggistímabil, að skipun um að breyta flughæð mun verða gefin, þegar tvær flugvélar í árekstrarstefnu eru enn um 3 mílur hvor frá annarri. Þegar um mikinn flughraða er að ræða, munu enn verða næstum 15 mílur á milli flug- vélanna, þegar fyrirskipun þessi er gefin. Þegar þessi skipun er gefin, mun jafnframt kvikna á Ijósörvum á tækjaborðinu og munu örvar þessar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.