Úrval - 01.10.1969, Qupperneq 96

Úrval - 01.10.1969, Qupperneq 96
94 ÚRVAL einkenni tilviljana og mætti jþví vísast frá. Og ef hægt væri að færa sönnur á, að Isidor Fisch — eins og Hauptmann hélt fram, — hefði afhent honum lausnarféð, þá væri komið fram sterkt framlag honum til varnar. Reilly, hinn snjalli málfærslu- maður, leit þannig björtum augum á, að möguleikar Hauptmanns væru góðir. MÁLAFERLIN HEFJAST Málaferlin gegn Richard Haupt- mann vöruðu í 32 daga. En sitthvað það dramatískasta gerðist fyrstu klukkustundirnar. Réttarsalurinn var troðfullur, þegar Wilentz fylk- issaksóknari reis upp úr sæti sínu til að segja fram inngangsorð sín. Um það bil 500 manns sátu þröngt á hliðarbekkjunum, og til viðbótar hafði fólk troðið sér í all- ar smugur og hliðarganga. Haupt- mann sat bak við borð verjandans milli tveggja lögregluþjóna, og skammt frá sátu þau Charles og Anna Lindberg og störðu á Wilentz spennt og full eftirvæntingar. Hinn ungi saksóknari lagði fram ákæru í stuttu og skýru máli. Hinn fyrsta marz 1932 var Charles Au- gust Lindberg yngri myrtur, sagði hann, — og morðingi drengsins sæti þarna í réttarsalnum. Ákæru- valdið ætlaði að færa sönnur á, að Richard Hauptmann hefði framið ódæðisverkið. „Hann brauzt inn í hús Lindbergs í þeim tilgangi að ræna barninu,“ sagði Wilentz og hélt áfram hærri röddu: „Og hann gerði það! En þegar hann klifraði aftur niður stigann, brotnaði hann undir honum. Og hann datt niður með barnið." Wilentz bætti við, að höfuð drengsins hefði slegizt við í fallinu og það orðið hans bani þeg- ar í stað. Viðstaddir tóku eftir, að frú Lindberg drúpti höfði, er hér var komið. En Hauptmann sat rólegur með krosslagða handleggi. Ekki var að sjá, að hin áhrifamiklu orð rösk- uðu ró hans hið minnsta. Wilentz lýsti nú því, sem fram hafði farið fyrir utan hús Lind- bergs: Hauptmann kastaði stigan- um frá sér, svipti náttsloppnum af barninu og tók stefnuna til skógar og gróf þar dæld til að fela líkið. Wilentz lýsti í stuttu máli, hvað gerzt hafði næstu klukkustundirn- ar, næstu daga, vikur og mánuði. Hann gat um hjálparmann Lind- bergs við afhendinguna á lausnar- fénu, doktor John F. Condon, enn- fremur bréfin sem komu þeim á villigötur, —• og hápunktinum í sóknarræðu sinni náði hann með því að segja: „Og Lindberg ofursti, sem er manna líklegastur til að geta fund- ið hvern þann smáblett á jarð- kringlunni, sem vera skal, — hann gat ekki fundið sitt eigið barn, — fyrir þá sök, að Hauptmann hafði svipt það lífinu." Hann lækkaði róminn og bætti við stillilega og yfirvegað: „Við krefjumst þess, að ákærði hljóti dóm fyrir morð að yfirlögðu ráði.“ Er Wilentz hafði lokið tölu sinni, reis Reilly úr sæti sínu. Andartak stóð hann þögull, — hávaxinn og glæstur með blómlega nellikku í hnappagatinu. Svo setti hann fram
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.