Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 104
102
Á þennan hátt höfðu ýmis mikil-
væg atriði skotið upp kollinum.
Frá þeim degi, sem lausnarféð var
greitt, hafði fiárhagur Haupt-
manns farið batnandi. Þau hiónin
höfðu eytt þúsundum dala í ýmiss
konar munað eins og veiðiferðir,
ferðalög, dýrt útvarpstaeki og lít-
inn árabát. Nákvæm rannsókn á
tek.ium Hauptmanns leiddi ekki í
liós neina stóra tekiulind, sem
staðið gæti undir öllum þessum
kostnaði. í bílskúr Hauptmanns
fundust um 14.600 dalir af lausnar-
fénu. Þegar við þessa upphæð var
lögð summan, sem hann hafði eytt
frá því lausnarféð var greitt, kom
út tala, sem var fast að 50 þúsund
dalir fram yfir það, sem tekjurnar
sö?ðu til um. Hinn reikningsglöggi
bankamaður kvað svo fast að orði
um betta. að hægt væri að treysta
þessum útreikningum. og þar með
væri næstum sannað, að þarna
væri um lausnarféð að ræða.
En karmske hafði Frank ekki
t.ekið næoilegt tillit til tekna Haupt-
manns af kauphaUarviðskiptunum?
Er þessari snurningu skaut upp,
svaraði Frank því til. að þegar
kaunhallarreikningar Hauntmanns
vóru gerðir upp, hafi komið í ljós
greinilegt tap.
Þennan sama dag, 21. ianúar, vé-
f°ngdi Wilentz stei'klega fiarveru-
sannanir Hauptmanns á ránsdag-
inn og daainn þegar lausnarféð var
afhent. Hauntmann hafði gefið þá
skýringu, að báða þessa daga hefði
hann unnið á Maiestic. En Edward
Morton, sem stóð fyrir byggingar-
framkvæmdunum, var honum ekki
sammála. Launaseðlarnir sem Mor-
ÚRVAL
ton hafði undir höndum, sýndu sem
sé, að Hauptmann byrjaði fyrst að
vinna hjá honum þrem vikum eftir
barnsránið. Ennfremur kom í ljós,
að hann hafði ekki komið í vinn-
una 2. apríl, -- daginn, sem iausn-
arféð var afhent.
FJÖL ÚR LOFTKLÆÐNINGU
Wilentz var nú kominn að því
málsatriði, sem mikilvægast var.
Þriðjudaginn 22. janúar bað hann
Trenchard dómara leyfis til að sýna
stiga þann, sem notaður var við
barnsránið. En stigi þessi var loka-
ákæruefnið á hendur Hauptmann.
Gæti Wilentz fært sönnur á, að
Hauptmann hefði átt þennan stiga,
voru málslok varla langt undan.
Veriandinn bar undir eins fram
mótmæli gegn því, að stiginn vrði
Ja^ður fram, þar sem vitað væri,
að hann væri samsettur og enginn
vissa fvrir því, að allir hlutarnir
"æru þeir réttu. En dómarinn gaf
Jevfti til, að st'ginn vrði notaður sem
sönnunargagn. Því næst var tek-
inn til yfirheyrslu Arthur Koehler,
triáviðarsérfræðingurinn, sem eftir
langa og nákvæma leit hafði full-
yrt. að efnið í kjálka stigans hefði
verið keypt í timbursölu í Bronx.
ekki langt frá bústað Hauptmanns.
Koehler upplýsti, að frá því
handtaka Hauptmanns fór fram
hafi hann fundið nokkur ný sönn-
unargögn. Einn af kjálkum stieans,
sem merktur var númer 16 á skýr-
ingarteikningunni. var vafalaust
hluti af fiöl, sem einhvern tíma
hafði verið notuð sem loftklæðning
í húsi Hauptmanns. Við fvrstu
rannsókn á stiganum hafði Koehler