Úrval - 01.10.1969, Page 106

Úrval - 01.10.1969, Page 106
104 ÚRVAL spyrja í viðbót og lét síðan verj- andann taka við. Reilly byrjaði á að reyna að koma vitninu í mót- sögn við sjálfan sig, en Koehler vék ekki hársbreidd frá því, sem hann hafði sagt. Þessvegna stóð yf- irheyrsla verjandans stutt. Davíð Wilentz reis nú úr sæti sínu, samúðarfullur á svip, og mælti: „Ákæruvaldið fellur frá frekari yfirheyrslum varðandi Art- hur Koehler". H.A UPTMANN YFIRHEYRÐUR. Loyd Fischer, dugmikill, ungur málfærslumaður frá Flemington, sem var einn af aðstoðarmönnum Reillvs við réttarhöldin, tók nú við. Af orðum hans mátti fyllilega greina. að hann væri ekki í neinum vafa um sakleysi Hauptmanns. En um leið benti hann kviðdómendun- um á. að ekki væri bess að vænta. að veriendurnir flögguðu með vitnaleiðslur á borð við sóknarað- ilann: verjendurnir hefðu einfald- leva ekki efni á sb'ku. enda fengiu þeir engan stvrk til bess frá ríkinu. Fischer horfði nú til hins ákærða og brosti samúðarfullt. Svo rdis Reilly úr sæti sínu og mælti: ..Bruno Richard Hauptmann, gerið svo vel að ganga í vitnastúkuna". Reillv var vel upplagður að siá, er hann hóf að vfirheyra Haupt- mann. Hann snurði um veru Haupt- manns í Þvzkalandi, fangelsisdvöl hans. ólöglega komu hans til Bandaríkjanna og uppgangstíma hans sem timbursmiðs. Spurning- arnar voru bannig úr garði gerðar, að ekki burfti að svara beim öðru vísi en játandi eða neitandi. En daginn eftir, þegar Reilly tók að spyrja um sjálft afbrotið báru svör Hauptmanns vott um meira hugaruppnám. „Skriðuð þér að kvöldi hins fyrsta marz 1932 inn um gluggann að barnaherbergi Lindbergs of- ursta. . . . “ „Nei, það gerði ég ekki,“ greip Hauptmann fram í. „ . . . og höfðuð á brott Charles Lindberg yngri?“ ..Nei, það gerði ég ekki!“ Hauptmann endurtók nú frásögn- ina um Isidor Fisch loðskinnasala, sem hann fullyrti að hefði falið sér lausnarféð áður en hann fór til Þýzkalands. Og með einni undan- tekningu hélt Hauptmann fast við fjarverusannanir sínar dagana, sem barnsr.í|nið og afhending pening- anna átti sér stað; það hafi verið misminni hjá sér, að hann hafi ver- ið í vinnu á Majestic hinn 1. marz. En þann dag hafi verkstjóri einn á byggingarstaðnum sagt sér, að hann gæti ekki fengið vinnu þar fyrr en 15. marz; hins vegar hafi hann verið þar 2. apríl. Reilly gaf nú réttarþjóni merki, og fljótlega var hinum þrem stiga- hlutum stillt upp milli Hauptmanns og kviðdómendanna. ..Smíðuðuð þér þennan stiga?“ snurði Reilly. Það fnæsti í Hauptmann, er hann anzaði: „Ég er timbursmiður!" Þetta svar var Reilly ekki ánægð- ur með. Hann brýndi raustina til að vfirenæfa hlátra sumra áheyr- enda vegna svarsins og endurtók: ..Smíðuðuð þér bennan stiga?" „Auðvitað gerði ég það ekki.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.