Úrval - 01.10.1969, Side 114

Úrval - 01.10.1969, Side 114
112 ÚRVAL salinn: „Hættiilegasti afbrotamaður heimsins! Óvinur þjóðfélagsins númer eitt! Þetta er mannpersóna, sem hér er um að ræða. Lítið á manninn, sem þarna situr! Fylgizt með honum, þegar hann fer út úr þessum réttarsal í dag, —- ein- strengingslegur og sjálfumglaður!“ Kviðdómendurnir horfðu á Hauptmann. Andlitið hans var rjótt og rakt af svita. Hann þerraði framan úr sér með vasaklút og ók sér í stólnum. Wilentz hallaði sér að grindun- um fyrir framan kviðdómendurna. Nú skyldi hann sýna dómendunum, hvílíkur meinsærismaður Haupt- mann væri, sagði hann, — erkilyg- ari, sem haft hafði í frammi frek- leg ósannindi í þessum réttarsal. Hann minnti á, að Hauptmann hefði meðal annars svarið, að varð- andi rithandarprófunina hefði lög- reglan skipað sér að stafsetja orð- ið „signatur“ sem singatur". Wilentz sló hnefunum saman. ,,Og nú, dömur mínar og herrar!“ þrumaði hann. „Lítið nú gaum- gæfilega á það, sem Hauptmann skrifaði á lögreglustöðilnni. Farið vel í gegnum það, og þér munuð ekki finna orðið „signatur” á ein- um einasta stað.... Honum var aldrei skipað að skrifa þetta orð á einn eða annan hátt. Samt sver hann, að lögreglan hafi skipað hon- um að skrifa orðið, — og það meira að segja ranglega!“ Það hafði verið með vilja gert, að þetta orð var ekki notað við rit- handarprófið vegna þess, að blöð- in hefðu gert villu þessa að um- talsefni. Þetta var óvænt og áhrifamikil uppljóstrun, og Wilentz lét kné fylgja kviði með því að halda áfram: Sum dómsmál eru þannig í eðli sínu, að til greina kemur að ræða um náðun, — en þetta er ekki slíkt tilfelli. Annaðhvort er maður þessi einhver útsmognasta og illskuþrungnasta naðran, sem á jörðunni hefur skriðið, ellegar hann er sárasaklaus. Ef þið hafið hug á náðun, þá er það auðvitað á ykkar valdi. En ég er sannfærður um, að þið munuð hafa hug á að lýsa Ric- hard Hauptmann sekan um morð að yfirlögðu ráði.“ Trenchard dómari leiðbeindi kviðdómendunum um ýmis réttar- farsleg atriði árdegis næsta dag, sem var miðvikudagur 13. febrúar, og að svo búnu drógu kviðdómend- urnir sig í hlé til að greiða atkvæði. Tíminn silaðist áfram, og spenn- ingurinn var mikill. Og þegar á daginn leið, jókst sífellt við mann- fjöldann, sem beið fyrir utan dóm- húsið. Mjög margt ferðamanna var í Flemington um þessar mundir, og munu flestir þeirra hafa dreg- izt þangað vegna forvitni um úrslit Lindbergs-málsins. Loks þegar klukkan var rúmlega hálfellefu um kvöldið, gengu kvið- dómendurnir á ný til sæta sinna í réttarsalnum. Það sló á dauðaþögn í salnum, sem var löngu yfirfylltur, þegar Hauptmann var leiddur inn, handjárnaður. Trenchard dómari gaf réttarskrif- aranum merki með höfuðhreyfingu, og sá síðarnefndi svaraði með því að biðja formann kviðdómsins að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.