Úrval - 01.10.1969, Page 122

Úrval - 01.10.1969, Page 122
120 ÚRVAL leg og hafði fágaða framkomu og vann sér því virðingu allra. Vinátta þeirra Minnu og Wagn- ers óx smám saman, og að ári liðnu voru þau orðin elskendur. Wagner hafði að vísu lent í ástarævintýr- um áður og átt ástmeyjar, en Minna var fyrsta konan, sem hann felldi í rauninni ást til. í ágúst árið 1836, eða tveim árum eftir að þau hitt- ust, fór hann á fund hennar í Kön- igsberg, þar sem hún var að leika. Hann sagðist vilja „tryggja í eitt skipti fyrir öll trúmennsku sína og framtíðargengi á listabrautinni með því að tengjast henni hinum traust- ustu böndurn". Wagner var nú at- vinnulaus. Hann var afbrýðisamur og haldin vanlíðan. En hluttekning og góðvild Minnu hughreysti hann að vanda. Og svo gengu þau loks í hjónaband þ. 24. nóvember í kirkj- unni í Tragheim nálægt Könings- berg. Wagner gerðist nú hljómsveitar- stjóri í Köningsberg, en staða hans þar gerðist æ ótryggari. Hann virt- ist ekki hafa neina dómgreind, hvað fjármál snerti, og sú staðreynd varð æ sárari í augum Minnu, sem var hagsýn að eðlisfari. Sumarið 1837 stóðst hún ekki lengur ást- leitni auðugs manns, Dietrich að nafni, og hljópst á brott rrieð hon- um. Wagner ákvað að fá skilnað. En innan skamms sneri Minna aft- Ur heirn til foreldra sinna, yfirgef- in og vansæl. Að lokum skrifaði hún Wagner og játáði, honum ást sína þrátt' fyrir þetta slæma víxl- spor sitt. Wagner ákvað að fyrir- gefa konu sinni,' sem hann bar „raunverulega og hlýja ást til“. Nú ríkti friður og ró í sambúð þeirra um hríð, og hann gat unnið að „Rienzi“, óperu, sem varð til þess að afla honum fyrstu viður- kenningarinnar. Wagner missti stöðu sína í Riga og hélt burt úr borginni á laun vegna skuldheimtu- manna sinna. Þau Minna héldu nú til Parísar. Þau áttu óskaplega örð- ugt uppdráttar þau þrjú ár, sem þau bjuggu í París. Hann var jafn- vel tekinn fastur vegna skulda einu sinni. Minna hvatti hann og studdi af ráðum og dáð allan þennan tíma, og Wagner gleymdi því aldr- ei. Honum hafði ekki tekizt að afla verkum sínum viðurkenningar í París, en „Rienzi" var sett á svið í Dresden árið 1842 og átti geysilegri velgengni að fagna. „Hollendingur- inn fljúgandi" fylgdi svo á eftir næsta ár, og þá var hann útnefnd- ur konunglegur „kapelmeistari" fyrir lífstíð. Sú útnefning var sem vísbending til skuldheimtumann- anna tij að ráðast að honum. En hann bjargaðist úr þeim ógöngum vegna 1000 dala gjafar frá frú Schroeder-Devrient, hinni frægu söngkonu, sem söng hlutverk Adri- ano í „Rienzi". Þegar Wagner vár á þrettánda árinu, hafði hann heyrt hana syngja í ,,Fidelio“, og hann hafði orðið svo djúpt snortinn af söng hennar, að hann hafði þá fyllzt löngun til þess að verða tónSkáld. Hann skrifaði henni og sagði, að ef svo skyldi fara, að hún heyrði nafn hans ein- hvern tíma í heimi listarinnar, skyldi hún minnast þess, að það hafi verið fyrir áhrif hennar þetta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.