Úrval - 01.02.1970, Blaðsíða 22

Úrval - 01.02.1970, Blaðsíða 22
20 ÚRVAL ull í rásinni í málinu, en ákvað þó hin endanlegu úrslit með atkvæð- um sínum. Pompidou hefði ekki getað spilað kænskulegar úr þeim spilum sem hann hafði á hendi. Hinn nýi forseti hefur tekið mörg og mikil vandamál að erfð- um frá fyrirrennara sínum. Hin mest aðkallandi þeirra eru verð- bólgan, vaxandi ókyrrð verkalýðs- ins, óhagstæður greiðsluj öfnuður og afleiðingar margra ára alvarlegs trassaskapar stjórnarvalda hvað snertir iðnvæðingu, húsnæðismál, vegagerð og samgöngur. En mikill meirihluti þingsins styður við bak- ið á honum vegna flokkasamvinnu á þingi, þ.e. rúmlega þrír fjórðu hlutar alls þingsins. Og því er Pompidou í þeirri aðstöðu, að hann getur leyft sér að gangast fyrir breytingum og endurbótum. „Heppnist Pompidou það, sem hann er að reyna að gera,“ sagði einn leiðtogi sósíalista við mig, „getur orðið hér alveg öfug þróun við þróun þá, sem orðið hefur í Svíþjóð, þ.e. hér getur þá orðið sterk íhaldsstjórn við völd í 20—30 ár.“ Þetta var athyglisverð yfirlýs- ing, þegar það, er haft í huga, að hún var borin fram af róttækum sísíalista. Og þess gerist varla þörf að bæta því við, að Pompidou ætlar að láta sér takast það, sem hann hefur í hyggju að framkvæma. Dóttir vina okkar ætlaði að fara að ganga í hjónaband. Það var ihaldin hjónavígsluæfing. Og það var faðir brúðarinnar, sem var langtaugaóstyrkastur á æfingunni. Presturinn reyndi að róa hann og sagði, að í rauninni væri ekki þörf fyrir hann að æfa, þar eð hann ætti bara að segja eina setningu. En hann minnti hann jafnframt á það, að þegar hann „gæfi“ brúðgumanum brúðina, gæti hann valið um að segja „ég geri Það“ eða „móðir hennar og ég gerurn það“. Vinur okkar virtist algerlega rólegur næsta dag, Þegar hann fyligdi dóttur sinni upp að altarinu. Og þegar presturinn spurði: „Hver gef- ur þessum manni þessa konu?“ svaraði íaðir brúðarinnar hátt og skýrt, svo að heyrðist um alla kirkjuna: „Móðir hennar, faðir hennar og ég gerum það.“ Frú John Bills. Formaður starfsmannafélagsráðsins okkar var nýhættur að reykja, og hann stakk upp á þvi, að við gerðum vindlinga úttæga á fundum framvegis. Gengið var til atkvæða um tillögu hans, og var hún felld með örlitlum atkvæðamun. Síðar á fundinum ráðlagði hinn virðulegi og afturhaldssami skrif- stofustjóri kvenfólkinu, að það skyldi gæta meiri varkárni, hvað pinupilsin snerti. Það fylgdi svolítil þögn á eftir þessari ofanígjöf. En svo heyrðist rödd ein aftarlega í herberginu: „Gizkiö á, hvað hann er byrjaður að neita sér um!“ Sylvan Yates.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.