Úrval - 01.02.1970, Side 28

Úrval - 01.02.1970, Side 28
26 ÚRVAL persónan sjálf er áhrifameiri en allt þetta. í hans daga þótti frægð sú mest að drepa sem flesta. Karl XII. dó ekki mínútu of snemma, þó hann væri einn merkilegasti konungur, sem lifað hefur á Norðurlöndum. Ég starfaði sem skrifstofumaður á bílagistihúsi (móteli), sem var mjög fjölsótt. E’itt sinn kom þangað maður einn, sem hélt því fram, að hann hefði pantað herbergi -handa sér og fjölskyldu sinni. Við fundum ekki stafkrók viðvíkjandi neinni slíkri pöntun. Og ekki bætti það úr skák, þegar ekki reyndist unnt að fá neitt herbergi á neinu öðru gistihúsi. Ég hlustaði á hann I heilan stundarfjórðung, meðan hann jós sér yíir bókunarkerfi o'kkar. Jafnframt því hringdi ég um allan bæ og reyndi að útvega honum herbergi. Mér var farið að líða alveg bölvan- lega. Ég var næstum búinn að ákveða að fara eftir uppástungu hans og strika út einhverja aðra herbergispöntun og láta hann hafa her- bergið, þegar hurðinni að skrifstofunni var skyndilega hrundið upp og lítill snáði gekk inn. Hann gekk að manninum, leit á hann og spurði: „Heppnaðist bragðið, pabbi?“ Ray L. Scott. Skömmu eftir að við fluttum til Wisconsin, týndist gamli hundur- inn okkar. Við eyddum heilli helgi í að leita að honum dyrum og dyngjum. Snemma á mánudagsmorguninn hélt ég svo af stað til stöðvar þeirrar, sem sér um að skjóta skjólshúsi yfir flækingsdýr. Og þarna var hann kominn. óhreinn og ræfilslegur. Hann varð alveg óður, strax og hann sá mig, og fór að ýlfra eins og úlfur og reyna að klifra upp eftir netgirðingunni. „Þetta er hundurinn minn,“ sagði ég. Vörðurinn brosti og svaraði: „Sjáið til, frú, við förum ekki nærri eins mikið eftir þvi, þegar fólik segir: „Þetta er hundurinn minn,“ eins og því, þegar hundurinn segir: „Þetta er fólkið mitt!“ Marie Theriault. Ein vinkona mín átti óskaplega annríkt þennan sunnudagsmorgun, og er það ekki skrýtið, Þar eð hún er 6 barna móðir. Samt tókst henni að komast í kirkju. En þegar hún var setzt i sæti sitt í kirkj- unni, uppgötvaði hún sér til mikillar skelfingar, að hún var enn í gömlu, loðnu inniskónum sínum. „Almáttugur!" stundi ég upp, þeg- ar hún sagði mér þetta. „Hvað tókstu eiginlega til bragðs?" „O," sagði hún rólega, ,,ég lét þetta ekki koma mér i neitt upp- nám. Og þegar ég fór til altaris 1 lok messunnar, gekk ég bara svo- lítið hölt inn eftir kirkjugólfinu." Betty Wisener.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.