Úrval - 01.02.1970, Síða 57

Úrval - 01.02.1970, Síða 57
DXJKE ELLINGTON 55 nótt. Hann hafði þá hringt um miðja nótt frá Miami heim til læknisins í New York. Og Duke kom beint að efninu og spurði: „Arthur, viltu líta út um gluggann og gá að því, hvort það er nógu heiðskírt loft til þess að fljúga?“ Logan fullvissaði hann um, að svo væri. Og síðan hefur Ellington verið sífljúgandi. EINS KONAR TILBEIÐSLA Fyrir nokkrum árum. var Elling- ton að leika í næturklúbb einum í Redwood Citv í Kaliforníu, þegar þeir séra John Yaryan og séra C. Julian Bartlett frá Gracedómkirkj- unni í San Francisco gáfu sig á tal við hann. Þeir stungu upp á því, að hann héldi helgitónleika í dómkirkj- unni. ,.Ég varð alveg hneykslaður,“ segir Duke núna. „Hvernig gat ég risið á fætur í þessari miklu dóm- kirkju og farið að gera einhvern hávaða? Ég sagði því við þá: „Það er víst bezt, að þið bíðið og siáið, hvað setur. Leyfið mér að hugsa mig vel og vandlega um.“ En seinna sagði ég svo við þá: „Allt í lagi, af stað með okkur.“ Þessi helgitónlist var eitt erfið- asta viðfangsefni Ellingtons fyrr og síðar. Þetta viðfangsefni var hon- um raunveruleg ögrun. Hann hefur ætíð verið trúrækinn (hann les í biblíunni á hverju kvöldi), og hann ákvað að semja tónlist, sem væri þrungin lotningu og fegurð. „Ég sagði við sjálfan mig: Hérna ert þú, Duke Ellington, og þarna er þessi stóra, mikla dómkirkja. Þú getur ekki látið reka á reiðanum, maður. Þú mátt ekki vera slyttislegur og máttlaus. Þú verður að semja tón- list fyrir dómkirkju, tónlist, sem rís hátt upp í hæðir.“ Helgitónleikarnir í dómkirkjunni áttu geysilegum vinsældum að fagna. Dómkirkjukórinn söng verk eftir Ellington, á meðan steppdans- ari dansað.i fyrir framan altarið. „Hertoginn“ hefur haldið sams kon- ar helgitónleika síðar í öðrum fræg- um dómkirkium, þar á meðal St. John the Divine í New York og í Coventrydómkirkiunni í Englandi, og þar að auki í helztu bænahúsum Gyðinga, en þá hefur verið sungið á hebrezku. „Þessir hljóroleikar eru í rauninni tónprédikanir. þar sem gestum er tjáður hinn eilífi sann- Ieikur,“ segir Ellington. „Þessi tón- list og söngur einkennist af diúpri tilbeiðslu og gleði. Og hvers vegna skyldi ekki svo vera? Eitt form til- beiðslunnar er að bióða fram það. sem þú getur af hendi leyst, bióða það fram í þjónustu við guð.“ AÐ DREYMA OG SEMJA Ellington hefði getað setzt í helg- an stein og varpað af sér öllu þessu mikla erfiði fyrir löngu. En hann hefur engar slíkar fyrirætlanir í hyggiu. Nýlega fór hann í hljóm- leikaför um Vestur-Indíueyiarnar og lék eitt kvöld á hverjum stað. Þaðan flaug hann svo beint til New York til þess að leika inn á plötur. Hann fór beint af flugvellinum í upptökusalinn. Upptaka sú tók þrjár klukkustundir. Hann lék á píanóið, en stökk öðru hverju niður af stóln- um til þess að stjórna hljómsveit- inni. Þá sveiflaði hann handleggn- um snöggt upp og niður til þess að „gefa taktinn". Síðan hnipraði hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.