Úrval - 01.02.1970, Page 71

Úrval - 01.02.1970, Page 71
/------------------------->1 Eftir BOB DAVIES. Hann neitaði að deyja — New York Sun — V_________________________) æknisfræðin,“ sagði herlæknirinn, „segir ekki lokaorðið, þegar mannslífi er bjargað. Það vita allir læknar, sem verið hafa á vígstöðvunum.“ „Ég skal segja þér ofurlítið dæmi,“ hélt læknirinn áfram. „Með- al hinna særðu í sjúkrahúsi einu aftan við víglínuna við Chateau Thierry árið 1918 var íri nokkur frá Iowa. Hann hafði fengið skot í hægri hliðina aftan við viðbeinið, gegnum lungun, þindina, gallblöðr- una og lifrina. Það voru 13 göt á ristlinum, þar af sex tvöföld." „Hafði hann meðvitund?“ spurði ég. „Fullkomlega, og hann gat meira að segja talað. Þegar við vorum að rannsaka hann og undirbúa upp- skurðiiin, hrópaði hann styrkri röddu, sem heyrðist um allt sjúkra- húsið: „Það er allt í lagi með mig, læknir. Hafðu engar áhyggjur af mér.“ Við svæfðum hann, saumuðum saman götin og gerðum allt, sem hægt var að gera. Það var furðu- legt, að hann skyldi lifa það af. En hann vaknaði af dáinu með undra- verðum lífskrafti og tilkynnti „að það væri allt í lagi með sig.“ Þar rétt hjá lá tylft skelfilegra særðra manria. Einn þeirra settist hreinlega upp, horfði á óbreytta hermanninn frá Iowa, skellti upp úr og sagði: „Ef þessi náungi á eftir að lifa áfram, þá get ég það líka.“ Frá þeim degi og þar til viku síð- ar, er ég var fluttur til annarrar stöðvar, heilsaði hann mér ævin- lega með orðunum: „Það er allt í lagi með mig, læknir. Hafðu engar áhyggjur af mér.“ Hann var kall- aður maðurinn, sem vildi ekki deyja, og í sál allra, sem nærri hon- um voru, sáði hann þessum tak- markalausa lífsvilja. Hann fékk all- mörg þjáningaköst, háan hita og önnur merki um alvarlega lífshættu, en aldrei, ekki einu sinni í verstu óráðsköstunum, kom fram nokkur efi um, að honum mundi batna. Hann kom upp eins konar sendi- boðaþjónustu meðal hjúkrunar- kvenna. „Þú skalt segja þessum nef- brotna fugli þarna,“ sagði hann, „að ég hafi milli 10 og 20 göt á mér og ég eigi eftir að fara út á vígstöðv- arnar aftur. Og segðu náunganum, sem heldur, að hann verði lamaður, að stríðið sé ekki enn búið, svo hon- um sé bezt að reyna að koma sér á lappirnar aftur sem fyrst.“ Hann sagði við liðsforingja, sem misst hafði hægri hliðina í skotárás: „Meðan hjartað er á sínum stað, er ekki öll von úti. Svona ungur maður eins og þú getur staðið af sér harðar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.