Úrval - 01.02.1970, Side 81
Viltu auka ordaforda f þinn ?
Hér fara á eftir 20 orð og orðasambönd með réttri og rangri merkingu.
Prófaðu kunnáttu þína í islenzkri tungu og auk þú við orðaforða þinn með
því að finna rétta merkingu. Gæt þess, að stundum getur verið uim fleiri en
eina rétta merkingu að ræða.
1. frýnn: vingjarnlegur, huglaus, lúpulegur, elskulegur, hugaður, yggldur,
óvingjarnlegur.
2. hrapallegur: aulalegur, sóðalegur, flausturslegur, óliðlegur, lymskulegur,
sviplegur, óvenjulegur.
3. myglingur: skemmd, band, þoka með fingerðri snjókomu, smáagnir, blind-
hríð, úðariigning, steypiregn, fíngerð mold, örlátur maður.
4. gapaldur: gimald, stórt gat, kjaftakind, heimska, fíflalæti, galdrastafur,
galdrar.
5. snefjar: ieifar, tægjur, svik, afgangur, undirferli, agnir, flækjur.
6. myldinn: blíður, örlátur, mjú'kur, moldarmikill, stríðinn, íbygginn, góður,
umburðarlyndur.
7. að sneglast við e-ð: að bjástra við e-ð, að reiðast e-u, að rembast við e-ð, að
streitast gegn e-u, að flýta sér að e-u, að gaufa við e-ð, að gefast upp við e-ð
8. að gegla sig: að sýna yfirgang, að sýna mótþróa, að glenna sig, að gretta
sig, að verða að athlægi, að missa stjórn á sér, að teygja sig.
9. að hveðra upp: að skýra frá, að hvessa, að bólgna, að þjóta upp, að reiðast,
að hafa hátt, að gufa upp.
10. blóðskömm: sjúkdómur, sníkjudýr, lélegur, magur blóðmör, harðar ávítur,
vannæring, óskapleg leti, sifjaspell.
11. að semast við e-ð: að dunda við e-ð, að láta sér á sama standa um e-ð, að
sætta sig -við e-ð, að koma sér saman u|m e-ð, að gaufa við e-ð, að snúast
gegn e-u, að Þykja e^-ð leitt.
12. atyrði: aðferð, mann orð, dugnaður, ávitur, hegðun, álit, umsögn, þáttur.
13. slækinn: latur, slóttugur, flókinn, lasinn, duglaus, illur, sléttur, duglegur.
14. gaumur: draugur, stór þorskur, stórt ílát, gímald, eftirtökt, mathákur,
athygli.
15i sifjaður: svefnþuirfi, skyldur, töfijaður, óskyldur, ótengdur, blekktur,
tengdur.
16. að l'eika alsolla: að leika lausum hala, að vera niðurdreginn, að sýna
undirferli, að sýna drengskap, að vera afar glaður, að svalla, að missa
stjórn á sér.
17. gambri: mosi, gort, gaman, gamansamur náungi, þvaður, heimabruggað
öl, galdur, rok.
18. sýll: ánægður, frost, ís, kaðalbeizli, lítill stingur, skurður, stoð, fugl.
19. altillegur: blátt áfram, leiðitamur, óútreiknanlegur, vingjarnlegur, elli-
legur, myndarlegur, geðislegur.
20. gylfi: þjóðhöfðingi, tröllkarl, úlfur, hafrót, sverð, konungur, galdramaður.
Svör á bls. 111.