Úrval - 01.02.1970, Blaðsíða 88

Úrval - 01.02.1970, Blaðsíða 88
86 ÚRVAL flugvéla, sem bækistöð höfðu á brezkum flugvöllum, En þá þegar var brezki flotinn tekinn að undirbúa miklu áhættu- meiri árás á Tirpitz. Áætlunin var á þann veg, að reyna skyldi að koma nokkrum mönnum óséðum í gegnum varnir Þjóðverja í Alta- firði, og áttu þeir að koma fyrir sprengjum undir Tirpitz og kom- ast síðan burt, áður en sprengjurn- ar spryngju. Til slíkrar hættuferð- ar yrði einungis unnt að nota alveg sérstaka gerð af dvergkafbátum. Mesta þvermál þeirra yrði að vera talsvert undir 6 fetum, svo að þeim tækist að smjúga i gegnum tundur- duflasvæði á grunnsævi. En samt yrðu þeir að vera nægilega öflugir til þess að geta kafað niður á 300 feta dýpi og láta nægilega vel að stjórn til þess að geta komizt óséð- ir leiðar sinnar, komizt í gegnum op, sem skorin yrðu á kafbátavarn- argirðingar og ferðazt í kafi í allt að 36 stundir samfleytt, ef nauð- syn krefði. f maímánuði árið 1942 hafði Flotamálaráðuneytið brezka þegar prófað frumgerð að tveim slíkum kafbátum og pantað sex slíka kaf- báta frá Vickers Armstrong Ltd. Samtímis var óskað eftir sjálfboða- liðum meðal nýrra liðsforingja í flotanum, og fylgdi sú skýring, að cskað væri eftir þeim til „alveg sérstakrar og hættulegrar þjónustu". Siálfboðaliðarnir fengu ekkert að vita um hlutveT-k sitt annað en það, að þeir vrðu að vera mjög duglegir sundmenn. Úr hópi sjálfboðaliðanna voru nú valdar áhafnir og menn til þess að annast viðhald og viðgerðir kafbát- anna. Þeir voru prófaðir á ýmsan hátt og þjálfaðir. Síðan voru þeir sendir í yfirgefið og ömurlegt gisti- hús í Port Bannatyne norður í Skot- landi. Bar það heitið Hydropathic. Það stóð uppi á hæð einni, en allir óbreyttir borgarar höfðu verið flutt- ir burt af svæðinu umhverfis hæð þessa. Af hæðinni sást yfir mjótt vatn, sem bar heitið Strivenvatn og líktist helzt mjóum firði. Allar skipagöngur og sigiingar höfðu ver- ið bannaðar á vatni þessu. Nú var sjálfboðaliðunum sagt undan og of- an af því, hvaða hættur biðu þeirra, og var þeim iafnframt gefið tæki- færi til þess að hætta við allt sam- an. Síðan hófst ofboðslega erfið þjálfun í fyrstu dvergkafbátunum, þ. e. frumgerð kafbáta þeirra, sem nota skyldi. og voru þeir kallaðir X-3 og X-4. f janúarbyriun árið 1943 voru kafbátarnir sex eða „ljótu andar- ungarnir", eins og þeir voru stund- um kallaðir, en þó með ástúðlegum hreim, afhentir frá verksmiðjunum. Þeir voru allir eins, að undanskild- um númerum þeirra, sem voru frá X-5 til X10. Þeir litu út eins og 'luralegir málmklumpar og líktust fremur vat.nsgeymum en farkostum, sem gætu siglt neðansjávar. Þeir voru sannkölluð meistaraverk roannlegs hugvits. Þeir, sem hug- myndina áttu að þeim, höfðu orð- ið að nevta alls konar tæknibragða til þess að gera smíðina mögulega. Vélin, s°m knúði þá áfram á yfir- borði sjávar, var meira að segja sams konar og vélarnar í strætis- vögnum Lundúna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.