Úrval - 01.02.1970, Qupperneq 96

Úrval - 01.02.1970, Qupperneq 96
94 URVAL akkerum þessa rísavaxna orrustu- skips. BANVÆNIR GADDAR, FIMIR FÆTUR Skipta átti um áhafnir á dverg- kafbátunum þ. 17. september, en mikill stormur og þungur sjór gerði það að verkum, að það varð að fresta þessu. Næsta dag hafði lægt nægilega til þess, að hægt var að skipta um áhafnir á X-7, og þar næsta dag var skipt um áhafnir á X-5 og X-6. Byrjað var að skipta um áhafnir á móðurkafbátnum „Ógnvænleg“ og X-6 snemma kvölds, áður en niðamyrkur var skollið á. Báðir kafbátarnir voru komnir upp á yf- irborðið, og áhafnirnar sigldu á milli þeirra í litlum gúmbát. Þær toguðu sig áfram á dráttartauginni, sem tengdi kafbátana saman. Þeir Cameron og Goddard fóru fyrstir yfir í X-6, og tveir af afleysingar- áhöfninni fóru svo í gúmbátnum yf- ir í „Ógnvænleg". Svo kom röðin að Lorimer. Hann missti næstum kjarkinn, þegar gúmbáturinn kom upp að skut „Ógnvænlegs", því að honum fannst sem hann heyrði loft- ið streyma úr honum. En sjóliðinn, sem rétti honum hjálparhönd, full- vissaði hann um, að þetta væri að- eins skvampið í öldunum, er þær skoluðust yfir skut ,Ógnvænlegs“ og rynnu síðan aftur út um götin á hylkinu. Lorimer leið strax betur, þegar hann var kominn út í gúm- bátinn. „Gangi yður vel, herra,“ sagði sjóliðinn við hann, er hann steig um borð í X-6. „Hitti yður eftir tvo daga.“ En X-6 hafði skemmzt í drætti. Það hafði komið leki að efsta hluta hringsj árinnar. Uppburðaraflshólfið í tundursprengjunni utan á stjórn- borða hafði alveg fyllzt af sjó, og þetta gerði það að verkum, að dvergkafbáturinn hallaðist 15 gráð- ur á stjórnborða. Til þess að ráða bót á þessari slagsíðu X-6 og vega á móti hinum aukna þunga af völd- um sjávarins í tundursprengjunni stjórnborðsmegin, fyrirskipaði Ca- meron að varpa skyldi fyrir borð öllum þeim útbúnaði og birgðum, sem mögulegt væri án að vera, en allt annað lauslegt skyldi flutt yfir á bakborða. Mönnunum leið illa, er þeir sáu niðursuðudósirnar skella í sjóinn. Næsta dag var lokið vvið að skipta um áhafnir allra þriggja dvergkaf- bátanna, og voru þeir nú dregnir að syðra mynni Suðureyjarsunds. Vindinn hafði lægt, og nú var mun betra í sjó en áður, Skyggnið var einnig gott, svo að unnt var að gera nákvæmar staðarákvarðanir í öll- um kafbátunum. En þá komu skipsmenn á „Þrjózk“, móðurkafbát X-7, skyndi- lega auga á tundurdufl, sem rak í áttina að stefni hans stjórnborðs- megin. Þetta var nálægt þeim stað, þar sem sleppa átti dvergkafbátun- um lausum. Þaðan áttu þeir svo að halda í gegnum tundurduflasvæðin í áttina til skotmarksins. Tundur- duflið kom nær og nær, og nú voru hinir banvænu gaddar þess aðeins nokkra þumlunga frá skrokk kaf- bátsins. Loks hafði það borizt fram-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.