Úrval - 01.02.1970, Side 119

Úrval - 01.02.1970, Side 119
NERO: FRÆGASTI HARÐSTJÓRI SÖGUNNAR 117 vanda af uppeldi hans, voru dansari einn og rakari. Móðir hans, sem var ekkja, giftist svo Kládíusi keisara. Og þá fékk hún talið Kládíus á, að gera Neró að kjörsyni sínum og út- nefna hann síðan sem arftaka krún- unnar í stað Britannicusar, sem var eigin sonur Kládíusar. Hún myrti svo Kládíus, áður en honum gafst færi til þess að skipta um skoðun. Og hallarverðirnir, sem fullvissaðir voru um, að þeir fengju ríkulegt herfang í sinn hlut, hylltu feitlagna, 16 ára unglinginn Neró, sem keisara. MORÐ AÐ RÓMVERSKUM SIÐ Heimsveldið, sem hann erfði, náði yfir mikinn hluta hins þekkta heims þeirra tíma. Það náði frá Bretlandi suður til Marokkó, frá Atlantshafi austur til Kaspíhafs. Róm var mið- depill heimsveldisins, og allt snerist um Róm. Allt vald hafði safnazt þar saman í hendi hins einvalda stiórn- anda heimsveldisins. en vald hans grundvallaðist á rómversku her- sveitunum. Þjóðin gat ekki komið vilia sínum á framfæri. þin?ið tsen- atið) var alveg maenlaust. Keisar- inn var í rauninni aðalríkisstiórn- andinn. löggjafinn, yfirdómarinn os æðsti prestur í senn, þótt hann væri það ekki að lögum. Hinn ungi Neró Kládíus Omsar hafði ekki fvrr gerzt keisari. hann fór að velta því fyrir sér. hvort Britannicus mundi reyna að gera tilkall til ksisarativnar föður sín-. weró lét bví útfarinn eiturþvrlara. nornina Locustu. sem hafði útbúið eitraða svepparéttinn, er drepið hafði Kládius, nú búa til mergjaðan eit.urdrj'kk. Þessari ólyfjan var með leynd bætt í drykk Britannicusar við máltíð í borðsal hallarinnar. Og hafði eitur þetta þau áhrif, að þessi 14 ára unglingur fékk banvænan krampa. Allir viðstaddir horfðu á þetta skelfingu lostnir, en Neró sagði þessu til skýringar, að þetta væri bara ,flogaveikikast“ og hélt áfram að eta og drekka kátur í bragði, eins og ekkert hefði í skor- izt. Þetta var íyrsta morð hans, sem fært hefur verið í letur. En hann var ekki enn frjáls til að njóta að fullu einskoraðs valds. Agrippina móðir hans hafði vonað að geta orðið félagi hans og ríkt með honum. Hún var nú oft og tíðum tekin að hegða sér eins og hún væri sjálf keisaraynja. Þetta gramdist Andtitsmynd af Nero keisara tæpiega þrítugum, en hann var 31 árs, er liann svipti sig lífi með hjálp aðstoöar- manns.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.