Úrval - 01.02.1970, Qupperneq 129

Úrval - 01.02.1970, Qupperneq 129
'DYLAN THOMAS Þetta vorU orð velska skáldsins Dylan Thomas. Hann fæddist í Swansea árið 1914 og ólst þar upp. 16 ára að aldri hætti hann námi og skömmu síðar gerð- ist hann blaðamaður. Barnungur byrjaði hann að yrkja, og 1933 sigr- aði hann í ljóðakeppni. Þá sagði hann starfi sínu lausu og hélt til Lundúna. Þar bjó hann fyrst um sinn hjá nokkrum vinum sínum. Fyrsta ljóðabók hans kom út ár- ið 1934 og vakti nokkra athygli. Skáldkonan Edith Sitwell kom t. d. þegar í stað auga á frábæra hæfi- leika hans. Með næstu tveimur bók- um fer hróður hans vaxandi, en þau ljóð, sem hafa aflað honum mestrar frægðar, er að finna í síð- ustu bókum hans, „Deaths and En- trances“ (1946) og „Contry Sleep“ (1951). Thomas lagði snemma rækt við málfræðirannsóknir, sem komu hon- um að góðu haldi við ljóðagerð hans. f ljóðum sínum samræmir hann furðu vel hætti hins gamla og nýja tíma. Dylan Thomas sagði eitt sinn í útvarpserindi: „Öll skáld vilja, að lesendahópur þeirra sé sem stærst- ur. Fyrirlitning í garð almennings, sem leggur til margan væntanleg- an lesanda, er ekki annað en fyrir- litning á gildi iðju sinnar.“ Eftir þessari skoðun sinni breytti hann með glæsilegum árangri. Safn af ljóðum hans, sem gefið var út 1953, hefur verið endurprentað sjö sinnum, og hann hafði lesið fáein af ljóðum sínum inn á hljómplötur, sem hafa náð metsölu. Hann nýtur meiri hylli en nokkurt annað nú- 127 lifandi ljóðskáld, sem yrkir á enska tungu. Ástæðan til þess er einfaldlega sú, að í ljóðum hans finnur almenn- ingur það sem hann leitar að í ljóð- um. Hann finnur hina sönnu gleði. Hann finnur drungalegan tón sorg- ar og angistar. Ljóðin eru ekki tor- skilin og í þeim eru ávallt heitar tilfinningar. Hann var dáður af öllum, sem þekktu hann, vegna persónulegra töfra sinna. Hann var gamansamur og hrókur alls fagnaðar. Hann var mjög vínhneigður, en þó gat flaska af víni staðið fyrir framan hann, án þess að hann snerti hana, ef hann vann að ljóðum sínum. Einn af vinum hans lýsir honum vel, er hann segir: „Hann kemur til mín, eftir að hafa setið lengi að drykkju. Hann er taugaóstyrkur og vandræðalegur og fálmar ofan í vasa sína. Hann er lágur vexti og þrekinn, hárið hrokkið og úfið. Ef til vill er hann í fötum, sem ein- hver hefur lánað honum. Þannig kemur hann til mín og segist vita, að ég sé mjög tímabundinn, en samt langi sig til að sýna mér ljóð, sem hann hafi nýlega ort.“ Thomas starfaði um skeið við brezka útvarpið. M. a. flutti hann gamansögur, sem nutu mikilla vin- sælda. Einnig samdi hann kvik- myndahandrit, þótt oft yrðu fram- leiðendurnir að loka hann inni í hótelherbergi til þess að hann lyki verkinu. Skömmu fyrir heimsstyrjöldina síðari gekk hann að eiga Caitlin Macnamara. sem var af írsku bergi brotin. Búskapur þeirra var oft með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.