Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 13

Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 13
.. . FÓSTUREYÐINGAR 11 Við fóstureyðingar síðar á með- göngutímanum, þ. e. frá 14. og út 20. viku, eru tvær algengustu að- ferðirnar ,,saltvatnsgjöf“ í leg og skurðaðgerð, svipuð keisaraskurði. Báðar þessar aðgerðir eru erfiðari og hættulegri, þar að auki dýrari og hafa erfiðari andleg eftirköst en sköfun. Þegar um saltvatnsgjöf er að ræða, er sjúklingurinn stað- deyfður og nál er stungið í gegn- um kviðarholið alveg inn í leg. Nokkuð af legvökvanum er sogið burt, en í staðinn er spýtt inn salt- vatnsupplausn til þess að deyða fóstrið og framkalla hríðir. Stund- um tekst ekki að framkalla hríðir, og þá verður læknirinn að grípa til hinnar aðferðarinnar, skurðað- gerðar, er líkist keisaraskurði. Skurður er gerður neðan til á kvið- arholið og alveg inn í leg, og fóstr- ið, legkakan og himnurnar eru teknar burt. Þetta er líkt og smækkuð mynd af keisaraskurði. /------------------------------\ Við rannsókn 46 kvenna, sem 'höfðu látið eijða fóstri í sjúkrahúsi í St. Louis, konmsl læknarnir Nathan M. Simon og Dav- id Rotliman að þeirri nið- urstöðu, að tveir þriðju hlutar þeirra höfðu þjáðst af greinilegum andlegum sjúkdómi, áiður en fóstureyðingin var framkvæmd. v______________________________y Þetta er álitin vera meiri háttar skurðaðgerð, og hún skilur eftir skurðör, sem minnir konuna alltaf á aðgerð þessa. Kona, sem lætur gera á sér slíka skurðaðgerð, verður líka að vera við því búin, að börn, sem hún kann að ala síðar, verði að taka með skurðaðgerð, þ. e. að hún geti ekki fætt þau á eðlilegan hátt. Ýmsar hliðarverkanir geta kom- ið fyrir og gera það oft, þegar um fóstureyðingar er að ræða, hvenær meðgöngutímans sem fóstureyðing- in er framkvæmd. Algengust þeirra er blæðing, ófyrirsjáanlegt fyrir- brigði, sem getur valdið skjótum dauða, ef nægilegt blóðmagn er ekki fyrir hendi til tafarlausrar blóðgjafar. Við venjulega fóstur- eyðingaraðgerð, sem framkvæmd var af mjög reyndum kvensjúk- dómafræðingi í sjúkrahúsi einu í New York nú nýlega, þarfnaðist sjúklingurinn geysilegrar blóðgjaf- ar, eða samtals 10—15 lítra. Meðal annarra fylgikvilla má nefna það, að gat kemur á vegg legsins, en ef eftir slíku er ekki tekið, getur það leitt til skemmda á þvagblöðru eða þörmum. Sýking, sem orðið getur í getnaðarfærum við slíkar aðgerðir, getur valdið ófrjósemi. Skemmd á leghálsi getur valdið fósturláti síðar meir á öðr- um þriðjungi meðgöngutíma, vegna þess að leghálsinn opnast of auð- veldlega og fóstrið ýtist of fljótt út úr leginu. „Þegar framkvæmdar hafa verið nokkrar fóstureyðingar á konu, hættir henni fremur til fósturláts, fæðingar fyrir tímann og erfiðra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.