Úrval - 01.04.1971, Síða 37

Úrval - 01.04.1971, Síða 37
FlNGUR ADAMS 35 Mynd nálgast mig úr mikilli fjar- lægð og mörgum uppsprettum. Hvernig gæti nokkur höndlað drauma mína, eðlishvatir mínar og hugmyndir, sem skaut upp úr haf- sjó tíma og urðu að þróast, þar til þær öðluðust sýnilega tjáningu. Og hvernig getur þá nokkur les- ið það, sem ég ætlaði að segja og ég varð ef til vill að tjá gegn vilja mínum? Að undanteknum mjög fáum listamönnum, sem hafa rutt listinni nýja farvegi, virðast flestir ungir nútíma málarar ekki vita í hvaða átt þeir vilja halda. í stað þess að hagnýta sér sína eigin túlkun og leita síðan að eigin leiðum, trúa svo margir þeirra á endurvakningu og endurlífgun þess liðna, þó að allur heimurinn standi þeim opinn og bíði eftir áhrifum og nýjum hugmyndum. Hér er ekki aðeins um það að ræða að halda dauðahaldi í fortíð- ina, heldur einnig að halda við gömlum listformum, sem hafa lok- ið erindi sínu. Nú á tímum eru til kílómetrar af myndum í „þessum og þessum stíl“, en að rekast á ungan lista- mann, sem málar í eigin stíl er sannarlega sjaldgæft. Ég er ekki svartsýnismaður. Ég er ekki á móti neinu listformi, vegna þess að ég gæti ekki lifað án listar, og án þess að helga henni Ég elska list, því hún er eina ástæðan fyrir tilveru minni. Allt, sem ég hef gert í sambandi við hana hefur veitt mér afskaplega mikla gleði og fullnægju. En einmitt þess vegna get ég ekki séð neina ástæðu til þess, hvers vegna svona margt fólk í heiminum krefst þess að skilgreina list, setja saman nákvæmar fræði- kenningar og túlkun og lætur eigin fáfræði um list afvegaleiða sig.“ (Erindi flutt á sumarskóla Guðspekifélagsins að Jaðri sumarið 1970). Sparsemi er mjög æskileg — og ihver er sá sem ekki óskar þess, að forfeður hans hefðu verið gæddir meiru af henni? S.H. Karlmenn verða sköllóttir vegna iþeirrar óhemju starfsemi, sem fram fer inni í höfðum beirra. Það er af sömu ástæðu, sem konum vex svo sjaldan skegg. B.B. Farðu ávallt til bölsýnismannsins, ef þig vantar lán. Hann væntir þess hvort sem er ekki, að bú greiðir það nokkurn tíma aftur. H.B.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.