Úrval - 01.04.1971, Síða 44

Úrval - 01.04.1971, Síða 44
42 ÚRVAL álfa. Skip okkar var eitt af þeim tugum áætlunarskipa sem sigla dag- lega um Bosporus. Nú átti það eftir að sigla í fjórar klukkustundir fram og tilbaka milli strandanna, til staða tilheyrandi ýmist Evrópu eða Asíu, og gefa farþegunum færi á að njóta óviðjafnanlegs útsýnis á þessu fræga sundi, en það hefur verið rómað í einar 20 aldir fyrir fágæta náttúru- fegurð sína. Bosporus sundið er einstætt í sinni röð. Enda þótt það sé ekki fullar 20 mílur á lengd, er það eina opna siglingaleið Rússlands frá Svartahafinu inni í landi suður til Marmarahafsins og Miðjarðar- hafsins. Þess vegna er það ein fjöl- farnasta siglingaleiðin í heimi, en þar fara í gegn um það bil 1000 skip á mánuði á leið til úthafanna, næstum því eins mörg skip og um Panamaskurðinn. Innan sundsins sigla auk þess daglega 1000 fiski-, flutninga- og skemmtiferðaskip. Fjarlægðin milli strandanna er %—1% mílur, en strandlengjurnar sitt hvorum megin eru prýddar ót- al litauðugum þorpum, skemmti- stöðum og fiskibæjum, og alls stað- ar gnæfa upp úr örmjóir turnar bænahúsanna. Á kvöldin glitrar á fjölbýlu evrópsku ströndinni frá ný- tízku húsum og gistihúsum og frá marglitum ljósaútbúnaði veitinga- húsa, kaffistofa og næturklúbba við sjávarsíðuna. Asíuströndin, sem er að minnsta kosti einni öld á eftir tímanum og hefur yfir sér mildari blæ, blikar syfjulega yfir björ’tum sjávarfletinum. Á gljáandi sundinu þar á milli má sjá útlínur uppljóm- aðra herskipa og flutningaskipa, en skemmtiferðaskip loga eins og fljót- andi brúðartertur. Og framundir morgun sveiflast kastljós ferjanna milli strandanna og lýsa upp lysti- skipin og fiskiflotann með litlu rauðu luktunum. Af svona stuttri siglingaleið að vera á Bosporus sér merkilega langa sögufrægð. Fönikar, Persar, Grikkir, Rómverjar, Gotar, Kross- farar, Sarasenar, Slavar og Mið- Asíu Tyrkir — allir þessir hafa farið um þetta lífsnauðsynlega sund. Og allir hafa skilið eftir menjar í altörum, musterum, kirkj- um, kastölum, virkjum, höllum og brimbrjótum. I dag markar Bos- porus ennþá fljótandi landamæri, þar sem 2% milljón manns lifa við heillandi sambland af austrænum hefðum og vestrænu hugarfari. Þegar skipið okkar var komið út úr hinum mílubreiða Djöflastraumi, upplýsti kumpánlegi, sköllótti skip- stjórinn okkar, að sigling á Bos- porus væri alltaf erfið. ,,I Bospor- us eru engar árstíðir, aðeins vind- ar,“ sagði hann, og vitnaði í þar- lendan málshátt: ,,Hvenær sem norðaustanvindur blæs að sumri til, er kominn vetur. Hvenær sem suð- vestanvindur blæs að vetri til, er komið sumar“. Þetta táknar ekki aðeins duttl- ungafulla veðráttu, heldur einnig síbreytilega strauma. I meira en eina öld hafa ferjubátarnir verið eina brúin yfir Bosporus og flutt m. a. bátavélar yfir að Asíuströnd- inni og kálfa og geitur til Evrópu. Flestar ferjurnar leggja frá höfn utan við Gullna Hornið, en það er 4% mílu armur af Bosporus, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.