Úrval - 01.04.1971, Page 45

Úrval - 01.04.1971, Page 45
ÞAR SEM AUSTRIÐ OG VESTRIÐ MÆTAST 43 hlykkjast upp gegnum Istanbul til Sweet Waters í Evrópu. Gullna hornið, sem er vatnsmik- ill ós með höfn frá náttúrunnar hendi, er álitið hafa fengið örnefni sitt fyrir rúmum þúsund árum síð- an vegna lögunar sinnar og vegna sannkallaðrar gullnámu af fiski á 20 til 30 feta dýpi, en fiskur þessi kom niður með Bosporus á hverju hausti til vetrardvalar. Uppúr 1930 hafa skipaferðir og mengun frá iðn- aði hrakið fiskinn burt, en í áætl- un um endurbyggingu á Stór-Istan- bul, sem kosta mun um R.107 millj- ónir, er áformað að hreinsa og end- urbæta flóann á næstu 20 árum. Á suðurhlið Gullna Hornsins teyg- ist 400 feta hár tangi, en á honum standa þrjú mikil mannvirki, sem eru aðalsmerki Bosporus sundsins. Yzt er staðurinn þar sem hinn sögufrægi gríski herforingi Byzas vígði borgina Byzantium árið 657 f. K. Fyrir ofan niðurgrafnar rústir þeirrar borgar rísa mjóir reykháf- ar og fallegar þakhvelfingar hinna dreifðu bygginga Topkapi Súltans- hallar, sem fræg er fyrir fegurð harems síns og gimsteinasafns. Við hliðina á Topkapi stendur óviðjafnanlega Hagia Sophia- kirkjan með hvelfda þakinu, en hún er elzta kristna dómkirkjan í heimi. Hún var byggð á þeim stað, þar sem Konstantin mikli reisti kirkju árið 320 í miðri nýstofnaðri borg sinni Konstantinopel. í næst- um 1000 ár var Konstantinopel fremsta borg í heimi, höfuðborg Byzantiska Keisaraveldisins, sem drottnaði á miðöldunum með miklu valdi, auðlegð, vísindum og listum. Eftir að Ottoman Tyrkirnir sigruðu Konstantinopel árið 1453, var borg- in nefnd Istanbul. Hagia Sophia var breytt í múhamedanskt bænahús, og síðar, árið 1935, í safn. Aftast í röðinni mótar fyrir út- línum hins risastóra Bláa Musteris með sex örgrönnum turnum. Það var byggt árið 1616 sem keppinaut- ur við Hagia Sophia og er stærsta bænahúsið í Istanbul, en fram á síðustu öld var það samkomustað- ur fyrir pílagríma á leið til Mekka. Um leið og við siglum fyrir höfð- ann, förum við fram hjá hinni 600 metra löngu marmaraskipabryggju barokk hallarinnar Dolmabahce. Hún er síðasta heimili súltansins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.