Úrval - 01.04.1971, Side 75

Úrval - 01.04.1971, Side 75
HIN DÁSAMLEGA SJÓNVÉL ... 73 og sem hjálpartæki til þess að geta tekið þátt í ýmsu starfi fyrir bæj- arfélagið. Rafmagnsverkfræðingur við Johns Hopkins-háskólann notar sína vél til þess að geta lesið öll þau tæknilegu tímarit, sem hann verður að lesa til þess að geta fylgzt með á sínu starfssviði. Genensky hefur frétt af nokkrum tylftum annarra, sem nota slíkar vélar í ýmsum tilgangi, þar á meðal fimm við Tækniháskóla Massachusetts- fylkis. Smám saman er Sam Genensky nú að nálgast þýðingarmesta tak- mark lífs síns, þ. e. að tryggja auk- ið frelsi og sjálfstæði sjóndapurs fólks. Um þetta farast honum svo orð: „Allt of margir dekra við hina blindu og sj óndöpru í stað þess að hjálpa þeim til þess að verða þrosk- aðir einstaklingar, sem eru sjálfum sér nógir.“ Fátt er það, sem veitir Genensky eins mikla hamingju og jákvæður vitnisburður og meðmæli notenda sjónvélanna. Kona ein, sem heim- sótti hann nýlega til þess að fá leið- beiningar um notkun Randsight- sjónvélar, komst mjög fljótt upp á að nota vélina. Hún gat mjög fljót- lega lesið bréf, sem hún hafði kom- ið með í veskiu sínu, og einnig gat hún fyllt út ávísun. „Þetta er raun- verulegt einkalíf,“ sagði hún. „Með hjálp Randsight-vélarinnar getur maður aftur farið að ráða sjálfur sínu eigin lífi.“ ---0-- Ef einhverjir lesendur óska frek- ari upplýsinga, geta þeir skrifað einhverjum þessara aðilja: Samuel Genensky, The Rand, Corp., 1700 Main St., Santa Monica, Calif. 90406, Robert M. Beltz, State Department of Rehabilitation, 923 Twelfth St., Sacramento, Calif. 95814 eífa Apollo Lasers, Ic., 6365 Arizona Circle, Los Angeles, Calif. 90045. ★ Það ætti að taka á móti hugmyndum eins og gestum, vingjarnlega en þó með þeim fyrirvara, að þeir eigi ekki að fá að ríkja með harðri hendi yfir húsráðandanum. Alberto Moravia. Eitt er það, sem karlmenn geta alls ekki skilið í fari kvenna. Það er, hvernig konur skilja svo margt í fari karlmanna. W.S. Ekki eru það allt konur, sem hátt skauta, eða píkur sem hafa langan lokkinn. Islenzkur málsliáttur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.