Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 102

Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 102
100 ÚRVAL gagnvart áframhaldandi kínverskri byltingu í brjósti sérhvers karl- manns, sérhverrar konu og sérhvers barns í gervöllu landinu. Og sú staðreynd, að hann yrði að ráðast á og eyðileggja heila hópa innan Kínverska kommúnistaflokksins, hafði engin áhrif á þessa ákvörðun hans. Það myndaðist andstaða gegn Mao, og var Liu Shao-chi leiðtogi kjarna þessarar andstöðu, en hann hafði starfað og barizt við hlið Ma- os í næstum 40 ár til þess að beina Kína að endanlegu marki kommún- ismans. En goðsögnin um Mao er svo yfirþyrmandi í Kína, að það var óhugsandi fyrir Mao að bíða ósigur í átökum þessum. Hann varð að sigra. í ágústmánuði árið 1966, eða nokkrum mánuðum áður en ég kom til Kína, var Liu Shao-chi lækkað- ur að flokkstign, og komst hann nú í 8. flokk, en hafði áður verið í 2. flokki. Nú hlaut hann nafngift- ina „Khrushchev Kína'1 vegna end- urskoðunartilhneiginga þeirra, sem honum voru eignaðar. Og nokkr- um dögum síðar var hið mikla fjöldamót Rauðu varðlðianna hald- ið í- Peking. Rúmlega ein milljón þeirra þrammaði yfir Torg hins himneska friðar í augsýn Maos. Var þar um eins konar hergöngu að ræða. Brátt lögðu þeir undir sig borg- arstrætin og hófu ógnaherferð gegn „borgaralegum öflum", og endur- ómuðu atburðir þessir á forsíðum blaða um víða veröld. í sumum skólum börðu Rauðir varðliðar kennara í hel. Sagt var, að ótta- slegnir prófessorar hafi framið sjálfsmorð með því að kasta sér niður úr gluggum á efri hæðum háskólabygginganna. Útlendingar urðu vitni að því, að fólk, sem var ákært um að ala í brjósti „smá- borgaralegar kenndir og andstöðu gegn flokknum", var lamið og því misþyrmt á strætum úti. Einnig var sagt, að nokkrir Rauðir varð- liðar hafi verið drepnir, er ýmsir snerust til varnar gegn þeim. Æð- isleg fjöldamóðursýki hafði nú haf- ið innreið sína í Kína. Er ég kom til Kína, var ástandið orðið svo hættulegt, að byrjað var að láta herinn stilla til friðar og hafa hemil á þróun atburðanna. Ég hafði orðið vitni að því í Kanton á leið minni til Peking, er hermenn voru fyrst notaðir til þess að halda uppi nokkurri röð og reglu. En ástandið hélt áfram að versna. Og svo var komið, er ég var settur í stofufangelsi, að andstaðan gegn Mao náði hámarki sínu með ráni öryggismálaráðherrans í Wuhan- fylki í Mið-Kína. Atburður þessi og sívaxandi ofbeldi um gervallt land olli miklum ótta, er stappaði næst ofsahræðslu, meðal helztu leiðtoga Maos í Peking. Þeir æstu viljandi til alls konar ofbeldisverka gegn útlendingum í Kína til þess að beina andstöðunni gegn Mao í ann- an farveg. Og ég varð einn skot- spónn þeirrar ógnaherferðar. Upp- þotin og handtökurnar í Hong- Kong, sem áttu sér stað um sama leyti, urðu aðeins til þess að gera Breta í Peking að sérstaklega eftir- sóttum fórnardýrum þessa fjölda- æðis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.